Innlent

Fundu hass og amfetamín við húsleit í Breiðholti

Fíkniefnadeild lögrelgunnar rannsakar nú mál manns, sem handtekinn var í fyrradag, eftir að fíkniefni fundust í íbúð hans við húsleit í Breiðholti.

Þar fannst bæði hass og anfetamín en lögregla gefur ekki upp magnið. Einnig fundust þar fjármunir sem grunur leikur á að séu ágóði af fíkniefnasölu. Húsleitin var gerð að undangengnum dómsúrskurði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×