Slæmar efnahagshorfur í Bandaríkjunum 14. febrúar 2008 15:27 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/AP Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í dag útlit fyrir slæmar efnahagshorfur í Bandaríkjunum og muni seðlabankinn vera reiðubúinn til að lækka stýrivexti frekar til að bregðast við ástandinu til að sporna við því. Bernanke, sem ræddi við efnahagsnefnd bandarísku öldungadeildarinnar, í dag um horfur í efnahagsmálum og stefnu seðlabankans, vísaði hann til þess þrengingar á bandarískum fasteignamarkaði og lækkun íbúðaverðs hafi dregið mjög úr krafti efnahagslífsins. Mjög hafi dregið úr nýráðningum fyrirtækja og sé útlit fyrir að einstaklingar muni draga úr einkaneyslu á næstunni. „Efnahagshorfur hafa versnað mikið upp á síðkastið," sagði Bernanke og bætti við að þótt aðgerðir seðlabankans og bandarískra stjórnvalda í þá átt að gera fasteignaeigendum auðveldara um vik að greiða af lánum sínum þá hafi gjaldþrotum fjölgað sem upptöku eigna vegna vanskila. Hann sagðist ennfremur reikna með að efnahagshorfurnar muni batna síðar á árinu. Eftir sem áður væri mikilvægt að gera sér grein fyrir hættumerkjunum. Seðlabanki Bandaríkjanna hefur lækkað stýrivexti um 1,25 prósent á þessu ári einu saman í því skyni að koma í veg fyrir samdrátt í einkaneyslu sem spáð er að geti komið harkalega niður á hagvexti auk þess að veita háum fjárhæðum inn í efnahagslífið. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í dag útlit fyrir slæmar efnahagshorfur í Bandaríkjunum og muni seðlabankinn vera reiðubúinn til að lækka stýrivexti frekar til að bregðast við ástandinu til að sporna við því. Bernanke, sem ræddi við efnahagsnefnd bandarísku öldungadeildarinnar, í dag um horfur í efnahagsmálum og stefnu seðlabankans, vísaði hann til þess þrengingar á bandarískum fasteignamarkaði og lækkun íbúðaverðs hafi dregið mjög úr krafti efnahagslífsins. Mjög hafi dregið úr nýráðningum fyrirtækja og sé útlit fyrir að einstaklingar muni draga úr einkaneyslu á næstunni. „Efnahagshorfur hafa versnað mikið upp á síðkastið," sagði Bernanke og bætti við að þótt aðgerðir seðlabankans og bandarískra stjórnvalda í þá átt að gera fasteignaeigendum auðveldara um vik að greiða af lánum sínum þá hafi gjaldþrotum fjölgað sem upptöku eigna vegna vanskila. Hann sagðist ennfremur reikna með að efnahagshorfurnar muni batna síðar á árinu. Eftir sem áður væri mikilvægt að gera sér grein fyrir hættumerkjunum. Seðlabanki Bandaríkjanna hefur lækkað stýrivexti um 1,25 prósent á þessu ári einu saman í því skyni að koma í veg fyrir samdrátt í einkaneyslu sem spáð er að geti komið harkalega niður á hagvexti auk þess að veita háum fjárhæðum inn í efnahagslífið.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira