Innlent

Ölvaður maður tekinn í Leifsstöð

Úr Leifsstöð.
Úr Leifsstöð.
Ölvaður maður var handtekinn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag en sá hafði látið ófriðlega í komusal flugstöðvarinnar. Hann gistir fangaklefa þar til áfengisvíman rennur af honum.

Þá handtók lögreglan á Suðurnesjum þrjá ökumenn í dag sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum ólöglegra fíkniefna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×