Innlent

Hvar er Villi?

Ekki er vitað hvar Villi er.
Samsett mynd.
Ekki er vitað hvar Villi er. Samsett mynd.

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er ekki viðstaddur borgarstjórnarfund sem nú fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur. Enginn ástæða hefur verið gefin fyrir fjarvist hans. Jórunn Frímannsdóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson eru heldur ekki á fundinum en þau eru erlendis.

Varaborgarfulltrúarnir Marta Guðjónsdóttir, Áslaug Friðriksdóttir og Ragnar Sær Ragnarsson hafa í stað þeirra tekið sæti á fundinum

Þar fara nú fram umræður um þriggja ára áætlun um rekstur framkvæmdir og fjármál Reykjavikurborgar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×