Innlent

Evrópusambandsaðild forsenda framhalds stjórnarsamstarfs

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir að Íslendingar gangi í Evrópusambandið þegar forystumenn í íslensku atvinnulífi sannfærist um að því verði ekki lengur á frest skotið og spáir því að aðild verði forsenda framhalds stjórnarsamstarfs Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins. Þetta kom fram í hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×