Innlent

Hringvegurinn opinn við Svignskarð

Hringvegurinn við Svignaskarð í Borgarfirði er nú opinn. Framkvæmdum er ekki lokið og vegfarendur beðnir að fara varlega. 50 km hámarkshraði er um svæðið.

Þar stíflaðist ræsi og ætlaði Vegagerðin að setja mun afkastameira ræsi í staðinn eða allt að þrefalt stærra. Auk þess þarf að flytja mikið fyllingarefni að því talið er að 200 til 300 rúmmetrar af fyllingarefni hafi skolast burtu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×