Innlent

Met í töku ökumanna undir áhrifum fíkniefna

Lögreglan á Suðurnesjum tók enn einn ökumanninn úr umferð í nótt, vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna.

Það sem af er þessum mánuði hefur hún tekið 27 ökumenn úr umferð vegna samskonar brota. Aldrei áður hafa jafn margir verið teknir fyrir slík brot á jafn skömmum tíma á Suðurnesjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×