Innlent

Friðrik Valur hefur ekkert hringt

Lögreglan sendi frá sér tilkynningu um kvöldmatarleytið þar sem Friðrik Valur Hákonarson var beðinn að hringja heim til sín strax. Samkævæmt upplýsingum frá lögreglunni nú í kvöld hefur Friðrik ekkert látið í sér heyra.

Þeir sem vita hvar Friðrik Valur heldur sig nú eru beðnir að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×