Innlent

Skýrsla Breiðavíkurnefndar kynnt á morgun

Róbert Spanó lagaprófessor stjórnaði vinnu við skýrsluna.
Róbert Spanó lagaprófessor stjórnaði vinnu við skýrsluna. MYND/Heiða

Nefnd sem forsætisráðherra skipaði í apríl í fyrra til að fara yfir starfsemi Breiðavíkurheimilisins á árunum 1952-1979 skilaði forsætisráðherra skýrslu sinni um síðustu mánaðamót og verður hún kynnt á morgun.

Fram kemur í tilkynningu frá Róbert Spanó, formanni nefndarinnar, að boðað verði til blaðamannafundar í Þjóðmenningarhúsinu klukkan 16.15 á morgun og þar mun Róbert gera fjölmiðlum grein fyrir niðurstöðum rannsóknarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×