Innlent

Björn Ingi kvaddur í Höfða

Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi Hrafnsson. Vilhelm

Nú stendur yfir í Höfða kveðjuhóf fyrir Björn Inga Hrafnsson, fyrrverandi borgarfulltrúa, sem lét af embætti nýverið.

Björn var borgarfulltrúi í fremur stuttan tíma, eða frá síðustu kosningum. Flestir af hans fyrrum kollegum eru staddir í Höfða til þess að kveðja borgarfulltrúann fyrrverandi, sem verður án efa sárt saknað úr ráðhúsinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×