Innlent

Bíll með þremur hafnaði í húsgarði

Engin meiddist alvarlega þegar fólksbíll með þremur mönnum um borð hafnaði á hliðinni inni í húsagarði í Keflavík seint í gærkvöldi.

Áður hafði bíllinn rekist utan í annan bíl, sem hann var að fara fram úr, síðan utan í kyrrstæðan mannlausan bíl, en fór síðan í gegnum grindverk og inn í garðinn. Lögregla rannsakar tildrög þessa, en hálka var á vettvangi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×