Innlent

Fjórir á spítala eftir árekstur við Eyrarbakka

Fjórir voru fluttir á sjúkrahús eftir harðan árekstur varð við Eyrabakka rétt eftir miðnætti. Áreksturinn varð þegar tvær bifreiðar sem komu úr gagnstæðri átt skullu saman. Farþegarnir eru ekki mikið slasaðir að sögn lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×