Innlent

Leit að Piper vélinni hætt

Skipulagðri leit að Piper Cherokee flugvél sem leitað hefur verið frá því á fimmudag hefur verið hætt. Vonskuveður er enn á svæðinu en ölduhæð þar er tíu metrar. Leitað hefur verið verið á öllu því svæði þar sem talið var að að björgunarbátur flugvélarinnar gæti fundist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×