Innlent

Myndir ársins

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, opnaði sýningu blaðaljósmyndara, Myndir ársins, í Gerðarsafni í dag að viðstöddu fjölmenni. Sýningin skartar rúmlega 200 myndum frá tæplega 40 ljósmyndurum. Mynd ársins sem þið sjáið hér að ofan tók Eggert Jóhannesson af Gunnari Birgissyni bæjarstjóra Kópavogs þegar hann hélt upp á sextugsafmæli sitt í Glaðheimum, reiðhöll Gusts í Kópavogi, 29.september.

Verðlaunamyndirnar allar má sjá hér




Fleiri fréttir

Sjá meira


×