Dæmdir fyrir að kveikja sinuelda við Hvaleyrarvatn 19. september 2008 13:05 Slökkvilið að störfum við Hvaleyrarvatn. MYND/Stefán Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt þrjá pilta í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa verið valdir að sinubruna við Hvaleyrarvatn í lok apríl á þessu ári. Samkvæmt ákæru varð þeim gefið að sök stórfelld eignaspjöll og brot gegn lögum um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi en alls brunnu 7,7 hektarar lands í eldsvoðanum, þar af yfir sjö þúsund tré. Flest trjánna voru undir metra á hæð en sum voru þó allt upp í þrír og hálfur metri. Piltarnir þrír voru handteknir í bíl skammt frá vettvangi eftir að þeir höfðu kveikt eldana um nótt og reyndist sá sem var undir stýri undir áhrifum fíkniefna. Piltarnir játuðu á sig brotin en tveir þeirra höfðu áður komist í kast við lögin. Var ákveðið að skilorðsbinda refsinguna yfir mönnunum því þeir voru allir undir tvítugu. Ökumaður bílsins var auk þess sektaður um 70 þúsund krónur fyrir fíkniefnaaksturinn. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt þrjá pilta í þriggja mánaða fangelsi fyrir að hafa verið valdir að sinubruna við Hvaleyrarvatn í lok apríl á þessu ári. Samkvæmt ákæru varð þeim gefið að sök stórfelld eignaspjöll og brot gegn lögum um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi en alls brunnu 7,7 hektarar lands í eldsvoðanum, þar af yfir sjö þúsund tré. Flest trjánna voru undir metra á hæð en sum voru þó allt upp í þrír og hálfur metri. Piltarnir þrír voru handteknir í bíl skammt frá vettvangi eftir að þeir höfðu kveikt eldana um nótt og reyndist sá sem var undir stýri undir áhrifum fíkniefna. Piltarnir játuðu á sig brotin en tveir þeirra höfðu áður komist í kast við lögin. Var ákveðið að skilorðsbinda refsinguna yfir mönnunum því þeir voru allir undir tvítugu. Ökumaður bílsins var auk þess sektaður um 70 þúsund krónur fyrir fíkniefnaaksturinn.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira