Aguri liðið mætir þrátt fyrir peningaleysi 9. mars 2008 11:52 Aguri liðið mætir í fyrsta mót. Japanska keppnisliðið er mætt til Ástralíu, þrátt fyrir þær fréttir að eigandi liðsins hafi leitað logandi ljósi að fjármagni til að greiða rekstrarkostnað. Auguri Suzuki var alla síðustu viku í leit að fjármagni, eftir að hafa lent í fjárhagsörðugleikum. Búnaður liðsins er kominn til Melbourne í Ástralíu, en líklegt er að Anthony Davidson og Takuma Sato aki bílunum, en liðið hefur ekki staðfest ökumenn liðsins enn sem komið er. Það gerir varla mikið fyrir sjálfstraust ökumannanna tveggja sem hafa lengið beðið eftir staðfestingu. Aguri liðið nýtur styrks frá Honda í Japan, sem rekur þó sitt eigið keppnislið. Aguri menn stóðu sig oft betur en Honda liðið í fyrra, sem vakti nokkra gremju meðal Honda, sem dælt hefur fjármagni í liðið. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne um næstu helgi. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Japanska keppnisliðið er mætt til Ástralíu, þrátt fyrir þær fréttir að eigandi liðsins hafi leitað logandi ljósi að fjármagni til að greiða rekstrarkostnað. Auguri Suzuki var alla síðustu viku í leit að fjármagni, eftir að hafa lent í fjárhagsörðugleikum. Búnaður liðsins er kominn til Melbourne í Ástralíu, en líklegt er að Anthony Davidson og Takuma Sato aki bílunum, en liðið hefur ekki staðfest ökumenn liðsins enn sem komið er. Það gerir varla mikið fyrir sjálfstraust ökumannanna tveggja sem hafa lengið beðið eftir staðfestingu. Aguri liðið nýtur styrks frá Honda í Japan, sem rekur þó sitt eigið keppnislið. Aguri menn stóðu sig oft betur en Honda liðið í fyrra, sem vakti nokkra gremju meðal Honda, sem dælt hefur fjármagni í liðið. Fyrsta Formúlu 1 mót ársins er í Melbourne um næstu helgi.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira