Viðskipti innlent

Lofa að lækka rekstrarkostnað um 50%

Jón Sigurðsson og Jón Ásgeir Jóhannesson.
Jón Sigurðsson og Jón Ásgeir Jóhannesson. MYND/Valli

Jón Sigurðsson forstjóri FL Group lofaði í ræðu sinni á aðalfundi félagsins í Salnum í Kópavogi fyrir stundu að lækka rekstrarkostnað félagsins um 50% á árinu 2008.

Rekstrarkostnaður FL Group á árinu 2007 var óhemju hár eða 6,2 milljarðar. Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður félagsins sagði að sá kostnaður væri alltof hár og algjörlega óásættanlegur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×