Nicolas Cage-eftirherma blekkti Calderon 12. mars 2008 11:03 NordcPhotos/GettyImages Ramon Calderon, forseti Real Madrid, féll í gildru ítalskrar eftirhermu sem stödd var á leik Real Madrid og Roma í Meistaradeildinni á dögunum. Ítalinn var á Spáni að gera sjónvarpsþátt og fékk að eiga fund við grunlausan forsetan sem gaf meintum Hollywood leikara áritaða treyju Real Madrid. Ítalski skemmtikrafturinn hafði gaman af uppákomunni og sagði forráðamenn spænska liðsins hafa komið mjög vel fram við sig. Þegar hann hafi hinsvegar séð hversu vel fundur þeirra kom út á myndbandi, hafi það hinsvegar verið of gott til að vera satt. Eftirhermur þess ítalska hafa líkelga verið góðar því hann er víst ekki sérlega líkur Nicolas Cage. Það var fréttavefurinn goal.com sem greindi frá þessari óvenjulegu sögu. Skopteiknarar á Spáni voru fljótir að gera sér mat úr fréttinni og teiknari sport.es greip fréttina á lofti. Eins og sjá má á teikningunni hér á myndinni leiðir teiknarinn líkum að því að þó Calderon hafi látið blekkjast af tvífara Cage - sé það ekki verra en þegar Joan Laporta forseti Barcelona lét blekkjast af "tvífara" Thierry Henry. Þarna er vísað í þá staðreynd að Henry hefur alls ekki náð sér á strik með Barca síðan hann var keyptur á stórfé frá Arsenal. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Ramon Calderon, forseti Real Madrid, féll í gildru ítalskrar eftirhermu sem stödd var á leik Real Madrid og Roma í Meistaradeildinni á dögunum. Ítalinn var á Spáni að gera sjónvarpsþátt og fékk að eiga fund við grunlausan forsetan sem gaf meintum Hollywood leikara áritaða treyju Real Madrid. Ítalski skemmtikrafturinn hafði gaman af uppákomunni og sagði forráðamenn spænska liðsins hafa komið mjög vel fram við sig. Þegar hann hafi hinsvegar séð hversu vel fundur þeirra kom út á myndbandi, hafi það hinsvegar verið of gott til að vera satt. Eftirhermur þess ítalska hafa líkelga verið góðar því hann er víst ekki sérlega líkur Nicolas Cage. Það var fréttavefurinn goal.com sem greindi frá þessari óvenjulegu sögu. Skopteiknarar á Spáni voru fljótir að gera sér mat úr fréttinni og teiknari sport.es greip fréttina á lofti. Eins og sjá má á teikningunni hér á myndinni leiðir teiknarinn líkum að því að þó Calderon hafi látið blekkjast af tvífara Cage - sé það ekki verra en þegar Joan Laporta forseti Barcelona lét blekkjast af "tvífara" Thierry Henry. Þarna er vísað í þá staðreynd að Henry hefur alls ekki náð sér á strik með Barca síðan hann var keyptur á stórfé frá Arsenal.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti