Tímamótasamningur undirritaður 14. mars 2008 21:45 Gylfi Óskar Héðinsson frá BYGG, Hermann Guðmundsson frá N1, Ari Edwald frá 365, Halldór Jörgensson frá Lýsingu og Shad Hallam frá DHL. Í gær var undirritaður tímamótasamningur vegna kostunar á sýningum frá Formúlu 1 kappaksturinn á sjónvarpstöðinni Stöð 2 Sport. Það eru fyrirtækin BYGG, DHL, Lýsing og N1 sem munu færa íslenskum sjónvarpsáhorfendum Formúluna. Undirritunin fór fram í veglegri Formúluveislu sem haldin var í Perlunni að viðstöddum hátt í 500 manns. Við undirritunina voru Gylfi Óskar Héðinsson frá BYGG, Hermann Guðmundsson frá N1, Ari Edwald frá 365, Halldór Jörgensson frá Lýsingu og Shad Hallam frá DHL. Beinar útsendingar frá Formúlunni hófust í gærkvöldi á Stöð 2 Sport, þegar sýnt var í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi beint frá æfingum fyrir fyrstu keppni nýrrar mótaraðar sem fram fer í Ástralíu nú um helgina. Stöð 2 Sport mun að sjálfsögðu sýna beint frá tímatökunni, keppninni sjálfri og þar að auki vera með veglega umfjöllun bæði fyrir og eftir keppni. Formúlan hefur notið sívaxandi vinsælda sem sjónvarpsefni hérlendis sem og um gervallan heim á liðnum árum. Og ekki að ósekju því þar fer íþróttaviðburður sem hefur allt sem framúrskarandi sjónvarpsefni þarf að hafa; snilligáfu ökuþórsins, framsæknustu tækni, og óskipta athygli gervallrar heimsbyggðarinnar. Formúlan nær nú til 75% allra sjónvarpsheimila í heiminum og er áætlað að 2.5 milljarður manna horfa að jafnaði á hvert mót – sem er 3 sinnum meiri fjöldi en fylgist með næst vinsælustu akstursíþróttinni. Og nú fá áhorfendur Stöðvar 2 Sports að njóta veislunnar í allri sinni dýrð og gott betur en það. Umsjónarmaður Formúlunnar er helstu Formúlusérfræðingur þjóðarinnar, Gunnlaugur Rögnvaldsson, en honum til fulltingis verður einvalalið sérfræðinga og áhugamanna um akstursíþróttir og þá sér í lagi Formúluna. Formúla Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Í beinni: Wales - Ísland | Tekst Íslandi að landa dýrmætum sigri? Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Í beinni: Valur - Vardar | Stórlið á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Í gær var undirritaður tímamótasamningur vegna kostunar á sýningum frá Formúlu 1 kappaksturinn á sjónvarpstöðinni Stöð 2 Sport. Það eru fyrirtækin BYGG, DHL, Lýsing og N1 sem munu færa íslenskum sjónvarpsáhorfendum Formúluna. Undirritunin fór fram í veglegri Formúluveislu sem haldin var í Perlunni að viðstöddum hátt í 500 manns. Við undirritunina voru Gylfi Óskar Héðinsson frá BYGG, Hermann Guðmundsson frá N1, Ari Edwald frá 365, Halldór Jörgensson frá Lýsingu og Shad Hallam frá DHL. Beinar útsendingar frá Formúlunni hófust í gærkvöldi á Stöð 2 Sport, þegar sýnt var í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi beint frá æfingum fyrir fyrstu keppni nýrrar mótaraðar sem fram fer í Ástralíu nú um helgina. Stöð 2 Sport mun að sjálfsögðu sýna beint frá tímatökunni, keppninni sjálfri og þar að auki vera með veglega umfjöllun bæði fyrir og eftir keppni. Formúlan hefur notið sívaxandi vinsælda sem sjónvarpsefni hérlendis sem og um gervallan heim á liðnum árum. Og ekki að ósekju því þar fer íþróttaviðburður sem hefur allt sem framúrskarandi sjónvarpsefni þarf að hafa; snilligáfu ökuþórsins, framsæknustu tækni, og óskipta athygli gervallrar heimsbyggðarinnar. Formúlan nær nú til 75% allra sjónvarpsheimila í heiminum og er áætlað að 2.5 milljarður manna horfa að jafnaði á hvert mót – sem er 3 sinnum meiri fjöldi en fylgist með næst vinsælustu akstursíþróttinni. Og nú fá áhorfendur Stöðvar 2 Sports að njóta veislunnar í allri sinni dýrð og gott betur en það. Umsjónarmaður Formúlunnar er helstu Formúlusérfræðingur þjóðarinnar, Gunnlaugur Rögnvaldsson, en honum til fulltingis verður einvalalið sérfræðinga og áhugamanna um akstursíþróttir og þá sér í lagi Formúluna.
Formúla Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Í beinni: Wales - Ísland | Tekst Íslandi að landa dýrmætum sigri? Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Í beinni: Valur - Vardar | Stórlið á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira