ESB hvetur banka til að greina frá tapi 16. mars 2008 20:49 Gengi Evru gegn dollara náði nýju hámarki á föstudag. MYND/Getty Images Leiðtogar Evrópusambandsin hvöttu alþjóðabanka fyrir helgina að hjálpa til við að róa markaði með því að gefa upp tap þeirra á síðustu mánuðum. Hvatningin kemur í kjölfar skýrslu sem sýnir að verðbólga á Evrusvæðinu hafi náð nýjum hæðum. Styrkur Evrunnar var meðal umræðuefna leiðtogafundar ESB en málið veldur vaxandi áhyggjum innan sambandsins. Verðbólga í þeim 15 löndum þar sem Evra er gjaldmiðill varð 3,3 prósent í síðasta mánuði samkvæmt tölum sambndsins. Það er nýtt met. Fall dollarsins var einnig til umræðu á fundinum. Á sama tíma og Janez Jansa forsætisráðherra Slóveníu talaði um styrk Evru sem alvarlegt mál, náði Evran nýju hámarki gegn Bandaríkjadollar þegar gengið náði 1,5652. Hátt gengi Evru gerir þýskum og frönskum útflytjendum erfiðara fyrir að selja vörur til Bandaríkjanna. Gengið gerir þó innflutning olíu sem verðlögð er í dollurum hagstæðan og gæti þannig haft áhrif á að verðbólga lækki. Dollarinn hefur lækkað vegna svartsýni sem ríkir um efnahag í Bandaríkjunum sem hefur leitt til getgátna um að Seðlabanki landsins muni halda áfram að lækka vexti til að reyna að lífga efnahag landsins við. Viðskipti Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsin hvöttu alþjóðabanka fyrir helgina að hjálpa til við að róa markaði með því að gefa upp tap þeirra á síðustu mánuðum. Hvatningin kemur í kjölfar skýrslu sem sýnir að verðbólga á Evrusvæðinu hafi náð nýjum hæðum. Styrkur Evrunnar var meðal umræðuefna leiðtogafundar ESB en málið veldur vaxandi áhyggjum innan sambandsins. Verðbólga í þeim 15 löndum þar sem Evra er gjaldmiðill varð 3,3 prósent í síðasta mánuði samkvæmt tölum sambndsins. Það er nýtt met. Fall dollarsins var einnig til umræðu á fundinum. Á sama tíma og Janez Jansa forsætisráðherra Slóveníu talaði um styrk Evru sem alvarlegt mál, náði Evran nýju hámarki gegn Bandaríkjadollar þegar gengið náði 1,5652. Hátt gengi Evru gerir þýskum og frönskum útflytjendum erfiðara fyrir að selja vörur til Bandaríkjanna. Gengið gerir þó innflutning olíu sem verðlögð er í dollurum hagstæðan og gæti þannig haft áhrif á að verðbólga lækki. Dollarinn hefur lækkað vegna svartsýni sem ríkir um efnahag í Bandaríkjunum sem hefur leitt til getgátna um að Seðlabanki landsins muni halda áfram að lækka vexti til að reyna að lífga efnahag landsins við.
Viðskipti Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira