Isiah Thomas ástæðan fyrir langlífi Mutombo? 26. mars 2008 15:25 NordcPhotos/GettyImages Miðherjinn Dikembe Mutombo hjá Houston Rockets verður heiðraður með sérstökum hætti í kvöld þar sem forseti NBA deildarinnar David Stern verður viðstaddur. Mutombo er elsti leikmaður deildarinnar, 41 árs gamall, og er á sínu 17. ári í deildinni. Í samtali við Houston Chronicle viðurkennir Kongómaðurinn að Isiah Thomas þjálfari New York Knicks eigi stóran þátt í því að hann sé enn að spila. "Hann sagði mér fyrir fjórum árum að ég væri búinn á því og ég hefði ekkert að gera í NBA lengur," sagði Mutombo, sem sárnaði mikið þessi ummæli. "Ég er enn sár eftir þetta. Þessi maður sagði mér að ég gæti ekki spilað lengur en nú gæti þessi sami maður verið að missa vinnuna á morgun," sagði Mutombo. Hinn aldni miðherji hefur reynst Houston vel síðan Yao Ming meiddist fyrir nokkrum vikum og hefur liðið unnið 12 af 15 leikjum síðan, ekki síst vegna þess hve Mutombo hefur gengið að fylla skarð Kínverjans. "Það er eins og maðurinn fari í hýði á sumrin og komi alltaf stökkvandi til leiks eins og unglingur þegar leiktíðin hefst. Ég veit ekki hvað við í liðinu getum gefið til að sýna honum hversu mikils virði hann er fyrir okkur. Hvað gefur maður manni sem gæti verið móðir Teresa endurfædd," sagði félagi hans Shane Battier. Mutombo hefur verið mjög ötull í góðgerðarmálum allan sinn feril og reisti m.a. sjúkrahús í heimalandi sínu í nafni móður sinnar. Í kvöld verða veitt sérstök fjárframlög til styrktar spítalanum hans í Kongó. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Miðherjinn Dikembe Mutombo hjá Houston Rockets verður heiðraður með sérstökum hætti í kvöld þar sem forseti NBA deildarinnar David Stern verður viðstaddur. Mutombo er elsti leikmaður deildarinnar, 41 árs gamall, og er á sínu 17. ári í deildinni. Í samtali við Houston Chronicle viðurkennir Kongómaðurinn að Isiah Thomas þjálfari New York Knicks eigi stóran þátt í því að hann sé enn að spila. "Hann sagði mér fyrir fjórum árum að ég væri búinn á því og ég hefði ekkert að gera í NBA lengur," sagði Mutombo, sem sárnaði mikið þessi ummæli. "Ég er enn sár eftir þetta. Þessi maður sagði mér að ég gæti ekki spilað lengur en nú gæti þessi sami maður verið að missa vinnuna á morgun," sagði Mutombo. Hinn aldni miðherji hefur reynst Houston vel síðan Yao Ming meiddist fyrir nokkrum vikum og hefur liðið unnið 12 af 15 leikjum síðan, ekki síst vegna þess hve Mutombo hefur gengið að fylla skarð Kínverjans. "Það er eins og maðurinn fari í hýði á sumrin og komi alltaf stökkvandi til leiks eins og unglingur þegar leiktíðin hefst. Ég veit ekki hvað við í liðinu getum gefið til að sýna honum hversu mikils virði hann er fyrir okkur. Hvað gefur maður manni sem gæti verið móðir Teresa endurfædd," sagði félagi hans Shane Battier. Mutombo hefur verið mjög ötull í góðgerðarmálum allan sinn feril og reisti m.a. sjúkrahús í heimalandi sínu í nafni móður sinnar. Í kvöld verða veitt sérstök fjárframlög til styrktar spítalanum hans í Kongó.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira