Toyota nærri toppliðunum í Formúlu 1 27. mars 2008 09:19 Toyota virðist í betri stöðu núna, en síðustu misseri í Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Jarno Trulli telur að Toyota sé komið í þá stöðu að vera rétt á eftir toppliðunum í Formúlu 1. Hann varð í fjórða sætií Malasíu um helgina. ,,Ég hef þá trú að við séum með bíl til að berjast af krafti. Það er mikill léttir, af því að í fyrra gátum við ekkert. McLaren og Ferrari standa framar og BMW örlítið líka, en svona kemur okkar lið hvað styrk varðar", segir Trulli. Trulli segir liðið með bíl sem hann geti breyttt á milli móta og aðlagað einstölkum brautum og að bíll síðasta árs hafi verið mjög takmaraður. Hann var þriðji á ráslínu í Malasíu og sjötti í fyrsta mótinu. ,,Við eigum möguleika á að ógna toppliðunum, en mér mistókst í startinu á Sepang brautinni, en tel reyndar að við hefðum ekkert komist ofar en í fjórða sætið, þó allt hefði gengið upp í byrjun", sagði Trulli. Hann sá við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum og átti í fullu tré við Heikki Kovalainen á samskonar bíl mest alla keppnina, en varð að sætta sig við þriðja sætið á eftir Kovalainen áður en yfir lauk. Næsta mót er í Barein um aðra helgi og þar æfði Toyota í vetur ásamt Ferrari, sem gæti komið liðsmönnum til góða. Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Jarno Trulli telur að Toyota sé komið í þá stöðu að vera rétt á eftir toppliðunum í Formúlu 1. Hann varð í fjórða sætií Malasíu um helgina. ,,Ég hef þá trú að við séum með bíl til að berjast af krafti. Það er mikill léttir, af því að í fyrra gátum við ekkert. McLaren og Ferrari standa framar og BMW örlítið líka, en svona kemur okkar lið hvað styrk varðar", segir Trulli. Trulli segir liðið með bíl sem hann geti breyttt á milli móta og aðlagað einstölkum brautum og að bíll síðasta árs hafi verið mjög takmaraður. Hann var þriðji á ráslínu í Malasíu og sjötti í fyrsta mótinu. ,,Við eigum möguleika á að ógna toppliðunum, en mér mistókst í startinu á Sepang brautinni, en tel reyndar að við hefðum ekkert komist ofar en í fjórða sætið, þó allt hefði gengið upp í byrjun", sagði Trulli. Hann sá við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum og átti í fullu tré við Heikki Kovalainen á samskonar bíl mest alla keppnina, en varð að sætta sig við þriðja sætið á eftir Kovalainen áður en yfir lauk. Næsta mót er í Barein um aðra helgi og þar æfði Toyota í vetur ásamt Ferrari, sem gæti komið liðsmönnum til góða.
Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira