Massa ók til sigurs í Barein Elvar Geir Magnússon skrifar 6. apríl 2008 13:24 Massa kominn fram úr Kubica. Felipe Massa, ökumaður Ferrari, vann öruggan sigur í Barein kappakstrinum í dag. Massa tók snemma forystuna af Robert Kubica sem var á ráspól. Þar með hafa þrír ökumenn unnið í þremur fyrstu keppnum tímabilsins en Kimi Raikkönen er með forystu í heildarstigakeppninni. Raikkönen hafnaði í öðru sæti í dag á meðan illa gekk hjá Lewis Hamilton sem varð þrettándi. Hamilton þurfti að leita á viðgerðarsvæðið snemma í kappakstrinum. Robert Kubica hafnaði í þriðja sæti í kappakstrinum í dag. Lokastaðan í Barein:1. Massa (Ferrari) 2. Raikkonen (Ferrari) 3. Kubica (BMW Sauber) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Trulli (Toyota) 7. Webber (Red Bull) Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Felipe Massa, ökumaður Ferrari, vann öruggan sigur í Barein kappakstrinum í dag. Massa tók snemma forystuna af Robert Kubica sem var á ráspól. Þar með hafa þrír ökumenn unnið í þremur fyrstu keppnum tímabilsins en Kimi Raikkönen er með forystu í heildarstigakeppninni. Raikkönen hafnaði í öðru sæti í dag á meðan illa gekk hjá Lewis Hamilton sem varð þrettándi. Hamilton þurfti að leita á viðgerðarsvæðið snemma í kappakstrinum. Robert Kubica hafnaði í þriðja sæti í kappakstrinum í dag. Lokastaðan í Barein:1. Massa (Ferrari) 2. Raikkonen (Ferrari) 3. Kubica (BMW Sauber) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Trulli (Toyota) 7. Webber (Red Bull)
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira