Innlent

Tilboð í Hvammsvík og Hvamm kynnt í borgarráði

Minnihlutinn í borgarráði hefur óskað eftir því að tilboðin sem bárust í jarðirnar Hvammsvík og Hvamm í Kjósarhreppi verði kynnt í borgarráði áður en söluferlið nær lengra.

Jarðirnar eru í eigu Orkuveitunnar sem samþykkti að auglýsa þær til sölu án jarðhitaréttinda. Hátt í 20 tilboð bárust og var hið hæsta upp á rúmlega 231 milljón króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×