Tæknifólk Stöðvar 2 varð fyrir árásum 31. desember 2008 15:25 Frá mótmælunum. Sigmundur Ernir Rúnarsson stjórnandi Kryddsíldarinnar segir að tæknifólk Stöðvar 2 hafi orðið fyrir árásum á meðan þátturinn var sendur út fyrr í dag. Þetta er átjánda Kryddsíldin sem er haldinn. Sigmundur segir að mótmælendur hafi með framferði sínu klippt á lýðræðislega umræðu í landinu. Lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús eftir að hann fékk stein í höfuðið. Það sauð uppúr hjá mótmælendum fyrir utan Hótel Borg þar sem fram fór bein útsending af Kryddsíldinni svokölluðu. Útsendingu var hætt vegna skemmda á útsendingarbúnaði. „Við áttum von á öllu en ekki endilega því að mótmælendur myndu skemma fyrir okkar tækjabúnað. Leiðinlegast fannst mér að tæknifólk hefði orðið fyrir árásum, barðir og teknir hálstaki," segir Sigmundur sem tekið hefur þátt í flest öllum þáttum Kryddsíldarinnar. Hann segir kapla hafa verið slitna, brennda og sprengda í tætlur. „Það var brotist inn og rifið niður hurðir þannig að útsendingu var hætt." „Á meðan stóðu ýmsir menn fyrir utan og það hlakkaði í þeim. Þar á meðal einn þekktur spjallstjórnandi hjá Ríkisútvarpinu," segir Sigmundur. Hann segir forystumenn stjórnmálaflokkanna hafa haldið ró sinni allan tímann en Geir H. Haarde komst aldrei í Kryddsíldina. „Hann komst ekki inn í húsið en hinir voru ótrúlega rólegir þrátt fyrir að við heyrðum sprengingar, barsmíðar og bjölluhljóm fyrir utan. Mótmælendur náðu sínu fram, þeir klipptu á lýðræðislega umræðu í landinu." Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er talið að um 250 manns hafi verið á svæðinu en allir eru farnir þar núna. Lögregla vonast til þess að geta yfirgefið svæðið fljótlega. Einhverjir voru handteknir. Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Sjá meira
Sigmundur Ernir Rúnarsson stjórnandi Kryddsíldarinnar segir að tæknifólk Stöðvar 2 hafi orðið fyrir árásum á meðan þátturinn var sendur út fyrr í dag. Þetta er átjánda Kryddsíldin sem er haldinn. Sigmundur segir að mótmælendur hafi með framferði sínu klippt á lýðræðislega umræðu í landinu. Lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús eftir að hann fékk stein í höfuðið. Það sauð uppúr hjá mótmælendum fyrir utan Hótel Borg þar sem fram fór bein útsending af Kryddsíldinni svokölluðu. Útsendingu var hætt vegna skemmda á útsendingarbúnaði. „Við áttum von á öllu en ekki endilega því að mótmælendur myndu skemma fyrir okkar tækjabúnað. Leiðinlegast fannst mér að tæknifólk hefði orðið fyrir árásum, barðir og teknir hálstaki," segir Sigmundur sem tekið hefur þátt í flest öllum þáttum Kryddsíldarinnar. Hann segir kapla hafa verið slitna, brennda og sprengda í tætlur. „Það var brotist inn og rifið niður hurðir þannig að útsendingu var hætt." „Á meðan stóðu ýmsir menn fyrir utan og það hlakkaði í þeim. Þar á meðal einn þekktur spjallstjórnandi hjá Ríkisútvarpinu," segir Sigmundur. Hann segir forystumenn stjórnmálaflokkanna hafa haldið ró sinni allan tímann en Geir H. Haarde komst aldrei í Kryddsíldina. „Hann komst ekki inn í húsið en hinir voru ótrúlega rólegir þrátt fyrir að við heyrðum sprengingar, barsmíðar og bjölluhljóm fyrir utan. Mótmælendur náðu sínu fram, þeir klipptu á lýðræðislega umræðu í landinu." Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er talið að um 250 manns hafi verið á svæðinu en allir eru farnir þar núna. Lögregla vonast til þess að geta yfirgefið svæðið fljótlega. Einhverjir voru handteknir.
Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fleiri fréttir Stórfelldur laxadauði í Berufirði Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Sjá meira