Formúlu 1 uppgjör á Stöð 2 Sport 31. desember 2008 08:01 Lewis Hamilton verður í viðtali á Stöð 2 Sport í dag í áramótauppgjöri um Formúlu 1. Mynd: Getty Images Stöð 2 Sport sýnir klukkutíma langan þátt um öll helstu atvikin í Formúlu 1 mótum ársins kl. 11.20 í dag. Þá er rætt við Lewis Hamilton um lokamótið í Formúlu 1, sem var mest spennandi Formúlu 1 mótið í manna minnum. Hamilton varð meistari með eins stigs mun og tryggði titilinn í síðustu beygju mótsins. Þátturinn er unninn af Stöð 2 Sport, en áhorf á lokamótið í Formúlu 1 var 28%, en stöðin sýndi 7 beinar útsendingar í hver skipti sem Formúlu 1 mót fór fram. Sýnt var frá öllum æfingum, tímatöku og kappakstri, auk tveggja þátta sem voru á undan og eftir mótum. Keppnistímabilið hefst að nýju í mars og verður íþróttin áfram til sýninga á Stöð 2 Sport, en var í 11 ár þar á undan í Sjónvarpinu. Áramótþátturinn verður endursýndur kl. 12.20 á nýarsdag og kl. 19.20 á föstudaginn. Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Stöð 2 Sport sýnir klukkutíma langan þátt um öll helstu atvikin í Formúlu 1 mótum ársins kl. 11.20 í dag. Þá er rætt við Lewis Hamilton um lokamótið í Formúlu 1, sem var mest spennandi Formúlu 1 mótið í manna minnum. Hamilton varð meistari með eins stigs mun og tryggði titilinn í síðustu beygju mótsins. Þátturinn er unninn af Stöð 2 Sport, en áhorf á lokamótið í Formúlu 1 var 28%, en stöðin sýndi 7 beinar útsendingar í hver skipti sem Formúlu 1 mót fór fram. Sýnt var frá öllum æfingum, tímatöku og kappakstri, auk tveggja þátta sem voru á undan og eftir mótum. Keppnistímabilið hefst að nýju í mars og verður íþróttin áfram til sýninga á Stöð 2 Sport, en var í 11 ár þar á undan í Sjónvarpinu. Áramótþátturinn verður endursýndur kl. 12.20 á nýarsdag og kl. 19.20 á föstudaginn.
Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira