Annar ísbjörn á Skaga - hélt að ísbjörninn væri áburðarpoki 16. júní 2008 13:54 Ísbjörninn sem kom á Þverárfjall á dögunum. Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. Aðeins eru um tvær vikur síðan ísbjörn var felldur ekki langt þar frá eftir að menn óku fram á hann á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðarárkróks. Vísir náði tali af Herdísi Steinsdóttur, heimasætu á Hrauni II. Hún sagði ísbjörninn um 200 metra frá húsi hennar og fjölskyldu hennar en gat ómögulega metið hvort hann væri stór. „Ég hef aldrei séð í ísbjörn áður," sagði Herdís. Henni og um tíu öðrum, meðal annars fólki af nágrannabæjum, er sagt að halda sig inni meðan lögregla glímir við björninn. Hans varð vart um klukkan hálfeitt. Aðspurð um það hvernig fólkið hafi uppgötvað ísbjörninni sagði Herdís að hún hefði verið ásamt hópi fólks að hreinsa dún. „Hundurinn æddi allt einu geltandi út í Múla þar sem æðarvarpið er og þar má hann ekki vera vegna varpsins. Systir mín Karen fór því á eftir honum og sá eitthvað hvítt sem hún hélt fyrst að væri áburðarpoki. Hins vegar kom hún hlaupandi til baka og sagði að hún hefði séð ísbjörn," Herdís. Aðspurð sagði hún engan beyg í fólkinu þrátt fyrir þetta enda væru allir innan dyra. Þrír bæir eru á Skagatá þar sem björninn gekk á land, Hraun sem lengi verið veðurathugunarstöð, Hraun II og Hraun 3. Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13 Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59 Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. Aðeins eru um tvær vikur síðan ísbjörn var felldur ekki langt þar frá eftir að menn óku fram á hann á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðarárkróks. Vísir náði tali af Herdísi Steinsdóttur, heimasætu á Hrauni II. Hún sagði ísbjörninn um 200 metra frá húsi hennar og fjölskyldu hennar en gat ómögulega metið hvort hann væri stór. „Ég hef aldrei séð í ísbjörn áður," sagði Herdís. Henni og um tíu öðrum, meðal annars fólki af nágrannabæjum, er sagt að halda sig inni meðan lögregla glímir við björninn. Hans varð vart um klukkan hálfeitt. Aðspurð um það hvernig fólkið hafi uppgötvað ísbjörninni sagði Herdís að hún hefði verið ásamt hópi fólks að hreinsa dún. „Hundurinn æddi allt einu geltandi út í Múla þar sem æðarvarpið er og þar má hann ekki vera vegna varpsins. Systir mín Karen fór því á eftir honum og sá eitthvað hvítt sem hún hélt fyrst að væri áburðarpoki. Hins vegar kom hún hlaupandi til baka og sagði að hún hefði séð ísbjörn," Herdís. Aðspurð sagði hún engan beyg í fólkinu þrátt fyrir þetta enda væru allir innan dyra. Þrír bæir eru á Skagatá þar sem björninn gekk á land, Hraun sem lengi verið veðurathugunarstöð, Hraun II og Hraun 3.
Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13 Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59 Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13
Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59
Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07