Sveiflur á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum 22. september 2008 09:49 Miðlarar að störfum í kauphöllinni í Kaupmannahöfn í Danmörku. Sveiflur hafa verið á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag eftir mikla uppsveiflu á föstudag í kjölfar viðamikilla aðgerða bandarískra stjórnvalda til að koma í veg fyrir áframhaldandi hremmingar á mörkuðum. Greinendur og aðrir sérfræðingar sögðu í samtali við Associated Press-fréttastofuna um helgina, að líklega mætti búast við nokkrum sveiflum næstu daga. Byggist það bæði á því að stjórnvöld vestanhafs ræddu í þaula um nánari útlistun á aðgerðunum auk þess sem fjárfestar þurfa að rýna í þær og átta sig á því hvað þær merkja. FTSE-vísitalan í Bretlandi fór úr plús í mínus í morgun en hefur nú hækkað um 0,18 prósent. Þá hefur Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 0,1 prósent, CAC-40 vísitalan í Frakklandi farið upp um 0,29 prósent auk þess sem sveiflur eru á Norðurlöndunum. Þannig hafa hlutabréf á aðallista kauphallarinnar í Kaupmannahöfn hækkað að meðaltali um 0,08 prósent en lækkað um 0,14 í Stokkhólmi í Svíþjóð og um 1,01 prósent í Helsinki í Finnlandi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Sveiflur hafa verið á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag eftir mikla uppsveiflu á föstudag í kjölfar viðamikilla aðgerða bandarískra stjórnvalda til að koma í veg fyrir áframhaldandi hremmingar á mörkuðum. Greinendur og aðrir sérfræðingar sögðu í samtali við Associated Press-fréttastofuna um helgina, að líklega mætti búast við nokkrum sveiflum næstu daga. Byggist það bæði á því að stjórnvöld vestanhafs ræddu í þaula um nánari útlistun á aðgerðunum auk þess sem fjárfestar þurfa að rýna í þær og átta sig á því hvað þær merkja. FTSE-vísitalan í Bretlandi fór úr plús í mínus í morgun en hefur nú hækkað um 0,18 prósent. Þá hefur Dax-vísitalan í Þýskalandi hækkað um 0,1 prósent, CAC-40 vísitalan í Frakklandi farið upp um 0,29 prósent auk þess sem sveiflur eru á Norðurlöndunum. Þannig hafa hlutabréf á aðallista kauphallarinnar í Kaupmannahöfn hækkað að meðaltali um 0,08 prósent en lækkað um 0,14 í Stokkhólmi í Svíþjóð og um 1,01 prósent í Helsinki í Finnlandi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira