Bankahólfið: Stærsta lán allra tíma 28. maí 2008 00:01 Davíð Oddsson seðlabankastjóri Fregnum af útspilum stjórnvalda og Seðlabankans til stuðnings íslensku fjármálakerfi hefur verið vel tekið á markaði; fyrst gjaldeyrisskiptasamningum við þrjá norræna seðlabanka og nú síðast lagafrumvarpi fjármálaráðherra um heimild ríkissjóðs til að taka allt að 500 milljarða króna að láni í útlöndum í því skyni að efla gjaldeyrisforðann. Yrði slík heimild fullnýtt væri um stærstu erlendu lántöku Íslandssögunnar að ræða, hvorki meira né minna. Eins og skýrt var frá í þessum dálki í síðustu viku er einnig talið að samkomulag sé í höfn við finnska seðlabankann um álíka gjaldeyrisskiptasamning og gerður var við hina frændur vora, auk þess sem rætt hefur verið við Seðlabanka Evrópu, Englandsbanka og Seðlabanka Bandaríkjanna …Allt í allt þúsund milljarðar?Seðlabanki Íslands. seðlabankinnTelja má líklegt að forða Seðlabankans, með lánalínum, skiptasamningum og beinu reiðufé, megi mæla í allt að eitt þúsund milljörðum þegar útspil stjórnvalda og Seðlabankans verða að fullu komin til framkvæmda. Það er umtalsverð aukning frá forða upp á sjö milljarða, sem Seðlabankinn réð yfir árið 2001.Þúsund milljarðar munu auk þess vera nálægt þeirri upphæð sem forkólfar viðskiptalífsins höfðu tjáð forystumönnum ríkisstjórnarinnar að gæti verið nægilega há fjárhæð til að efla að nýju trúna á íslenska fjármálakerfið og stöðu Seðlabankans sem lánveitanda til þrautavara …Hvar Davíð keypti öliðInnan stjórnkerfisins er almennt talið að ekki megi vanmeta þátt Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabankans, í þeim aðgerðum sem kynntar hafa verið. Hjólin hafi farið að snúast af alvöru þegar Davíð fór að beita sér persónulega í viðræðum við erlenda kollega sína og munu sambönd hans úr heimi stjórnmálanna og úr forsætisráðuneytinu ekki hafa spillt fyrir í þeim efnum … Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Fregnum af útspilum stjórnvalda og Seðlabankans til stuðnings íslensku fjármálakerfi hefur verið vel tekið á markaði; fyrst gjaldeyrisskiptasamningum við þrjá norræna seðlabanka og nú síðast lagafrumvarpi fjármálaráðherra um heimild ríkissjóðs til að taka allt að 500 milljarða króna að láni í útlöndum í því skyni að efla gjaldeyrisforðann. Yrði slík heimild fullnýtt væri um stærstu erlendu lántöku Íslandssögunnar að ræða, hvorki meira né minna. Eins og skýrt var frá í þessum dálki í síðustu viku er einnig talið að samkomulag sé í höfn við finnska seðlabankann um álíka gjaldeyrisskiptasamning og gerður var við hina frændur vora, auk þess sem rætt hefur verið við Seðlabanka Evrópu, Englandsbanka og Seðlabanka Bandaríkjanna …Allt í allt þúsund milljarðar?Seðlabanki Íslands. seðlabankinnTelja má líklegt að forða Seðlabankans, með lánalínum, skiptasamningum og beinu reiðufé, megi mæla í allt að eitt þúsund milljörðum þegar útspil stjórnvalda og Seðlabankans verða að fullu komin til framkvæmda. Það er umtalsverð aukning frá forða upp á sjö milljarða, sem Seðlabankinn réð yfir árið 2001.Þúsund milljarðar munu auk þess vera nálægt þeirri upphæð sem forkólfar viðskiptalífsins höfðu tjáð forystumönnum ríkisstjórnarinnar að gæti verið nægilega há fjárhæð til að efla að nýju trúna á íslenska fjármálakerfið og stöðu Seðlabankans sem lánveitanda til þrautavara …Hvar Davíð keypti öliðInnan stjórnkerfisins er almennt talið að ekki megi vanmeta þátt Davíðs Oddssonar, formanns bankastjórnar Seðlabankans, í þeim aðgerðum sem kynntar hafa verið. Hjólin hafi farið að snúast af alvöru þegar Davíð fór að beita sér persónulega í viðræðum við erlenda kollega sína og munu sambönd hans úr heimi stjórnmálanna og úr forsætisráðuneytinu ekki hafa spillt fyrir í þeim efnum …
Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira