Vujacic bauðst betri samningur í Evrópu 29. júlí 2008 16:45 Sasha Vujacic átti ágæta leiktíð með Lakers í vetur sem leið NordcPhotos/GettyImages Slóveninn Sasha Vujacic framlengdi samning sinn við Los Angeles Lakers á dögunum. Hann fullyrðir að sér hafi borist talsvert hærri samningstilboð frá félögum í Evrópu, en hann kaus að vera áfram í herbúðum Lakers. Hinn 24 ára gamli Vujacic fékk að lokum þriggja ára samning við Lakers sem mun færa honum um 15 milljónir dollara í laun. "Sasha fékk bitastæðari tilboð frá Evrópu, ekki síst þegar tekið er mið af skattamálunum, en hann vildi sem betur fer halda áfram hjá okkur. Hann er góður leikmaður og við vonum að hann haldi áfram að bæta sig," sagði Mitch Kupchak, framkvæmdastjóri Lakers. Lakers-liðið náði alla leið í lokaúrslitin í NBA í sumar þar sem liðið tapaði fyrir Boston, en framtíðin virðist vera nokkuð björt á þeim bænum þar sem félagið hefur nú náð samningum við alla lykilmenn. Þá er reiknað með því að miðherjinn Andrew Bynum nái fullri heilsu eftir að hafa meiðst illa í janúar og misst af úrslitakeppninni. Félög í Evrópu virðast nú vera orðin fjársterkari en áður og farið er að bera á því að bandarískir leikmenn, sem og Evrópubúar sem leikið hafa í NBA - séu farnir að leita til Evrópu í feita samninga. Nýlegt dæmi um það er Josh Childress hjá Atlanta Hawks, en hann féllst á að skrifa undir samning við gríska félagið Olympiakos. Þar fékk hann einfaldlega hærri samning en í boði var í NBA deildinni. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Slóveninn Sasha Vujacic framlengdi samning sinn við Los Angeles Lakers á dögunum. Hann fullyrðir að sér hafi borist talsvert hærri samningstilboð frá félögum í Evrópu, en hann kaus að vera áfram í herbúðum Lakers. Hinn 24 ára gamli Vujacic fékk að lokum þriggja ára samning við Lakers sem mun færa honum um 15 milljónir dollara í laun. "Sasha fékk bitastæðari tilboð frá Evrópu, ekki síst þegar tekið er mið af skattamálunum, en hann vildi sem betur fer halda áfram hjá okkur. Hann er góður leikmaður og við vonum að hann haldi áfram að bæta sig," sagði Mitch Kupchak, framkvæmdastjóri Lakers. Lakers-liðið náði alla leið í lokaúrslitin í NBA í sumar þar sem liðið tapaði fyrir Boston, en framtíðin virðist vera nokkuð björt á þeim bænum þar sem félagið hefur nú náð samningum við alla lykilmenn. Þá er reiknað með því að miðherjinn Andrew Bynum nái fullri heilsu eftir að hafa meiðst illa í janúar og misst af úrslitakeppninni. Félög í Evrópu virðast nú vera orðin fjársterkari en áður og farið er að bera á því að bandarískir leikmenn, sem og Evrópubúar sem leikið hafa í NBA - séu farnir að leita til Evrópu í feita samninga. Nýlegt dæmi um það er Josh Childress hjá Atlanta Hawks, en hann féllst á að skrifa undir samning við gríska félagið Olympiakos. Þar fékk hann einfaldlega hærri samning en í boði var í NBA deildinni.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira