Össur: Olía mun gera Ísland að ríkustu þjóð í heimi 22. nóvember 2008 11:15 Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra. Grunnurinn í íslensku atvinnulífi er sterkur. Það er ástæðan fyrir því að Ísland mun ná sér miklu fyrr upp úr djúpri kreppu sem bankahrunið hratt af stað, að mati Össur Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra. Össur segir í pistli á heimasíðu sinni að í iðnaðarráðuneytinu sé verið að leggja drög að nýjum atvinnugreinum á borð við olíuvinnslu. Hann hafi komist að þeirri niðurstöðu eftir að hafa farið í gegnum ýmis gögn séu afar sterkar vísbendingar að á Drekasvæðinu sé að finna olíu og gas. ,,Í bráð mun þetta skipta miklu máli vegna þess að einungis veltan í rannsóknum og leit mun velta tugum milljarða. Í lengd mun olíuvinnslan gera Ísland að ríkustu þjóð í heimi," skrifar Össur. Össur segir að sterkar vísbendingar séu um að Íslendingar eigi á næstu áratugum eftir að draga verulegt magn af olíu og gasi upp úr hafsbotninum. ,,Við munum fyrr en seinna skipa okkur á bekk með olíuþjóðum heimsins. Ég bind sterkar vonir við að olía og gas muni skapa mikinn auð á Íslandi, og afrakstur okkar mun allur renna í sameiginlega sjóði. " ,,Mergur málsins er sá, að mjög miklir möguleikar eru til á Íslandi til að skapa meiri verðmæti og viðbótargjaldeyri á mörgum sviðum. Risaálver er ekki allt sem þarf," segir Össur og bætir við að smátt sé líka gott. Kreppa feli í sér tækifæri. Pistil Össurar er hægt að lesa hér. Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Sjá meira
Grunnurinn í íslensku atvinnulífi er sterkur. Það er ástæðan fyrir því að Ísland mun ná sér miklu fyrr upp úr djúpri kreppu sem bankahrunið hratt af stað, að mati Össur Skarphéðinssonar iðnaðarráðherra. Össur segir í pistli á heimasíðu sinni að í iðnaðarráðuneytinu sé verið að leggja drög að nýjum atvinnugreinum á borð við olíuvinnslu. Hann hafi komist að þeirri niðurstöðu eftir að hafa farið í gegnum ýmis gögn séu afar sterkar vísbendingar að á Drekasvæðinu sé að finna olíu og gas. ,,Í bráð mun þetta skipta miklu máli vegna þess að einungis veltan í rannsóknum og leit mun velta tugum milljarða. Í lengd mun olíuvinnslan gera Ísland að ríkustu þjóð í heimi," skrifar Össur. Össur segir að sterkar vísbendingar séu um að Íslendingar eigi á næstu áratugum eftir að draga verulegt magn af olíu og gasi upp úr hafsbotninum. ,,Við munum fyrr en seinna skipa okkur á bekk með olíuþjóðum heimsins. Ég bind sterkar vonir við að olía og gas muni skapa mikinn auð á Íslandi, og afrakstur okkar mun allur renna í sameiginlega sjóði. " ,,Mergur málsins er sá, að mjög miklir möguleikar eru til á Íslandi til að skapa meiri verðmæti og viðbótargjaldeyri á mörgum sviðum. Risaálver er ekki allt sem þarf," segir Össur og bætir við að smátt sé líka gott. Kreppa feli í sér tækifæri. Pistil Össurar er hægt að lesa hér.
Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Sjá meira