Breyttur kennslutími í grunnskólum borgarinnar 19. ágúst 2009 12:32 MYND/GVA Töluverðar breytingar verða á skólatíma barna í öðrum til fjórða bekk í grunnskólum Reykjavíkur, sem verða settir eftir helgi. Í sumum tilvikum seinkar skólabyrjun um hátt í klukkustund, en víðast styttist dagurinn í hinn endann. Frístundaheimili eiga að taka við börnum fyrr en áður. Á milli 4 og 5 þúsund börn í 2. til 4. bekk setjast á skólabekk í Reykjavík eftir helgina, og auðvitað þúsundir annarra. Nokkrar breytingar verða þó hjá þessum hópi að þessu sinni. Undanfarin ár hafa börnin fengið kennslu í 35 stundir á viku, en til að spara peninga á að fækka þessum stundum í 30, sem er lögbundinn kennslutími. Í 13 skólum í höfuðborginni breytist upphafstími kennslu hjá þessum krökkum. Allt frá því að seinka um 10 mínútur frá í fyrra og allt upp í 50 mínútur. Í meirihluta skóla verða engar breytingar á upphafi kennslu, en skóladagurinn styttist í hinn endann. Frístundaheimili eiga að taka við krökkum á þessum aldri, en þegar síðast fréttist vantaði enn um 100 manns til starfa þar og mörg hundruð börn á biðlista. Fréttastofu er kunnugt um að í sumum skólum eru um þessar mundir send bréf til foreldra um skipulag vetrarins. Þetta kemur þeim sumum á óvart. Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri segir að þetta eigi að hafa verði kynnt vel. Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Töluverðar breytingar verða á skólatíma barna í öðrum til fjórða bekk í grunnskólum Reykjavíkur, sem verða settir eftir helgi. Í sumum tilvikum seinkar skólabyrjun um hátt í klukkustund, en víðast styttist dagurinn í hinn endann. Frístundaheimili eiga að taka við börnum fyrr en áður. Á milli 4 og 5 þúsund börn í 2. til 4. bekk setjast á skólabekk í Reykjavík eftir helgina, og auðvitað þúsundir annarra. Nokkrar breytingar verða þó hjá þessum hópi að þessu sinni. Undanfarin ár hafa börnin fengið kennslu í 35 stundir á viku, en til að spara peninga á að fækka þessum stundum í 30, sem er lögbundinn kennslutími. Í 13 skólum í höfuðborginni breytist upphafstími kennslu hjá þessum krökkum. Allt frá því að seinka um 10 mínútur frá í fyrra og allt upp í 50 mínútur. Í meirihluta skóla verða engar breytingar á upphafi kennslu, en skóladagurinn styttist í hinn endann. Frístundaheimili eiga að taka við krökkum á þessum aldri, en þegar síðast fréttist vantaði enn um 100 manns til starfa þar og mörg hundruð börn á biðlista. Fréttastofu er kunnugt um að í sumum skólum eru um þessar mundir send bréf til foreldra um skipulag vetrarins. Þetta kemur þeim sumum á óvart. Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri segir að þetta eigi að hafa verði kynnt vel.
Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira