Spennan er mikil hjá stelpunum eftir fyrri níu á degi tvö Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2009 11:57 Valdís Þóra Jónsdóttir er ennþá efst í kvennaflokki. Mynd/Golfsamband Íslands Það er mikil spenna er í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem nú stendur yfir á Grafarholtsvelli. Aðeins munar 5 höggum á efstu 12 keppendunum. Að loknum níu holum í dag er Skagastúlkan Valdís Þóra Jónsdóttir í efsta sæti á samtals 5 höggum yfir pari. Ásta Birna Magnúsdóttir úr GK er í öðru sæti, einu höggi á eftir og síðan koma þær Signý Arnórsdóttir og Þórdís Geirsdóttir úr GK á samtals 8 höggum yfir pari. Þrjár stúlkur hafa fengið örn í morgun, þær Valdís Þóra, Ásta Birna og Ragna Björk Ólafsdóttir. Signý Arnórsdóttir úr GK og Nína Björk Geirsdóttir úr GKj lék best á fyrri níu í morgun, voru báðar á pari. Nú er keppni ný hafin í karlaflokki og er ræst út eftir skori og fer „Tiger-hollið" út klukkan 12:50. Eftir hringinn í dag verður keppendum fækkað og komast 72 efstu áfram í karlaflokki og 18 í kvennaflokki og leika á laugardag og sunnudag. Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Það er mikil spenna er í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi sem nú stendur yfir á Grafarholtsvelli. Aðeins munar 5 höggum á efstu 12 keppendunum. Að loknum níu holum í dag er Skagastúlkan Valdís Þóra Jónsdóttir í efsta sæti á samtals 5 höggum yfir pari. Ásta Birna Magnúsdóttir úr GK er í öðru sæti, einu höggi á eftir og síðan koma þær Signý Arnórsdóttir og Þórdís Geirsdóttir úr GK á samtals 8 höggum yfir pari. Þrjár stúlkur hafa fengið örn í morgun, þær Valdís Þóra, Ásta Birna og Ragna Björk Ólafsdóttir. Signý Arnórsdóttir úr GK og Nína Björk Geirsdóttir úr GKj lék best á fyrri níu í morgun, voru báðar á pari. Nú er keppni ný hafin í karlaflokki og er ræst út eftir skori og fer „Tiger-hollið" út klukkan 12:50. Eftir hringinn í dag verður keppendum fækkað og komast 72 efstu áfram í karlaflokki og 18 í kvennaflokki og leika á laugardag og sunnudag.
Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira