Þingmaðurinn hefði getað komið í veg fyrir að sofna Magnús Már Guðmundsson skrifar 22. júní 2009 14:26 Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Mynd/GVA Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir að þingkonan Ólína Þorvarðardóttir hefði geta komið í veg fyrir að sofna undir stýri á leið heim til til sín í gærdag. Ólína sem búsett er á Ísafirði var að koma af Snæfellsnesi þegar hún sofnaði undir stýri. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af. Einar segir þingmanninn og aðra geta komið í veg fyrir að sofna undir stýri með því að stoppa og sofa í fáeinar mínútur, taka reglulega aksturshlé og drekka eitthvað á klukkutímafresti. Vökvajafnvægi í líkamanum skipti miklu máli fyrir athyglina. 49,5% ökumanna sagðist hafa orðið skyndilega syfjaðir Á árunum 1998 til 2006 létust 16 manns í 10 umferðarslysum þar sem ökumenn sofnuðu undir stýri. Einar segir að í viðhorfskönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Umferðarstofu árið 2008 kom fram að rúmlega helmingur aðspurðra sögðust einhvertíma hafa lent í því á undanförnum 6 mánuðum að hafa skyndilega orðið mjög syfjaður á meðan á akstri stóð.15 mínútur geta skipt sköpum Einar segir að 15 mínútna svefn sé að mati sérfræðinga nægur til að jafna sig af syfju. „Stöðvir þú bílinn á öruggum stað og sofnir í 15 mínútur þegar þú finnur að þig syfjar verður þú betur fær um að aka áfram í góða stund. Þessar 15 mínútur geta þannig skipt sköpum." Streita samhliða þreytu eykur hættuna Þá segir Einar að hættan á sofna undir stýri aukist síðdegis. Eðlilega sé fólk þreyttara að næturlagi og síðdegis, en mest hætta er á að menn sofni á nóttunni. „Síðdegis er fólk oft á heimleið eftir langan vinnudag, er þreytt og oft með hugann við eitthvað annað en umferðina. Streita og skortur á athygli samhliða þreytu eykur hættu á að við lendum í slysi," segir upplýsingafulltrúinn. Einar segist ekki hafa upplýsingar um það hvort munur sé á milli árstíða hvort sofni undir stýri. Að lokum vill Einar benda á vefsíðuna 15.is. Þar er meðal annars fjallað um fyrirbyggjandi aðgerðir sem ökumaður getur nýtt sér til að koma í veg fyrir að sofna undir stýri. Tengdar fréttir Þingmaður sofnaði undir stýri Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sofnaði undir stýri í gær þegar hún var að koma af Snæfellsnesi. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af sem var kominn yfir á rangan vegarhelming þegar þingmaðurinn áttaði sig á því í hvað stefndi. 22. júní 2009 09:56 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir að þingkonan Ólína Þorvarðardóttir hefði geta komið í veg fyrir að sofna undir stýri á leið heim til til sín í gærdag. Ólína sem búsett er á Ísafirði var að koma af Snæfellsnesi þegar hún sofnaði undir stýri. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af. Einar segir þingmanninn og aðra geta komið í veg fyrir að sofna undir stýri með því að stoppa og sofa í fáeinar mínútur, taka reglulega aksturshlé og drekka eitthvað á klukkutímafresti. Vökvajafnvægi í líkamanum skipti miklu máli fyrir athyglina. 49,5% ökumanna sagðist hafa orðið skyndilega syfjaðir Á árunum 1998 til 2006 létust 16 manns í 10 umferðarslysum þar sem ökumenn sofnuðu undir stýri. Einar segir að í viðhorfskönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Umferðarstofu árið 2008 kom fram að rúmlega helmingur aðspurðra sögðust einhvertíma hafa lent í því á undanförnum 6 mánuðum að hafa skyndilega orðið mjög syfjaður á meðan á akstri stóð.15 mínútur geta skipt sköpum Einar segir að 15 mínútna svefn sé að mati sérfræðinga nægur til að jafna sig af syfju. „Stöðvir þú bílinn á öruggum stað og sofnir í 15 mínútur þegar þú finnur að þig syfjar verður þú betur fær um að aka áfram í góða stund. Þessar 15 mínútur geta þannig skipt sköpum." Streita samhliða þreytu eykur hættuna Þá segir Einar að hættan á sofna undir stýri aukist síðdegis. Eðlilega sé fólk þreyttara að næturlagi og síðdegis, en mest hætta er á að menn sofni á nóttunni. „Síðdegis er fólk oft á heimleið eftir langan vinnudag, er þreytt og oft með hugann við eitthvað annað en umferðina. Streita og skortur á athygli samhliða þreytu eykur hættu á að við lendum í slysi," segir upplýsingafulltrúinn. Einar segist ekki hafa upplýsingar um það hvort munur sé á milli árstíða hvort sofni undir stýri. Að lokum vill Einar benda á vefsíðuna 15.is. Þar er meðal annars fjallað um fyrirbyggjandi aðgerðir sem ökumaður getur nýtt sér til að koma í veg fyrir að sofna undir stýri.
Tengdar fréttir Þingmaður sofnaði undir stýri Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sofnaði undir stýri í gær þegar hún var að koma af Snæfellsnesi. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af sem var kominn yfir á rangan vegarhelming þegar þingmaðurinn áttaði sig á því í hvað stefndi. 22. júní 2009 09:56 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Þingmaður sofnaði undir stýri Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sofnaði undir stýri í gær þegar hún var að koma af Snæfellsnesi. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af sem var kominn yfir á rangan vegarhelming þegar þingmaðurinn áttaði sig á því í hvað stefndi. 22. júní 2009 09:56