Stiglitz fundar með ráðherrum í dag 7. september 2009 06:30 Krónan hjálpað Ef gengi krónunnar hefði ekki gefið eftir hefði áfallið geta orðið enn meira segir Joseph Stiglitz. Bandaríski hagfræðingurinn Joseph Stiglitz mun hitta nokkra ráðherra úr ríkisstjórn Íslands seinni part dags í dag til að ræða um efnahagsástandið. Stiglitz er prófessor við Columbia-háskóla í New York og fékk Nóbelsverðlaun árið 2001. Hann gegndi ýmsum ábyrgðarstöðum undir stjórn Clintons og hefur gefið út fjölda fræðirita. Hann mun halda fyrirlestur í Öskju í hádeginu í dag. Stiglitz hefur verið mjög gagnrýninn á Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Í sjónvarpsþættinum Silfri Egils í gær sagði hann hins vegar að svo virtist sem sjóðurinn hefði lært af þeim mistökum sem hann gerði í Asíu og Argentínu. Mikilvægt er að halda stýrivöxtunum háum og halda gjaldeyrishöftunum áfram meðan krónan er jafn veik og raun ber vitni, sagði Stiglitz í Silfrinu. Hann segir það hafa komið sér vel fyrir Ísland að hafa krónuna á þessum erfiðu tímum. Lítil hagkerfi þurfi svigrúm, sérstaklega þegar stór áföll verða. Ef gengi krónunnar hefði ekki gefið eftir hefði ferðamannabransinn ekki gengið jafn vel og raunin hefur orðið, og atvinnuleysið orðið meira en ella. Spurður hvort hann gæti hugsað sér að gerast ráðgjafi ríkisstjórnarinnar sagðist hann vissulega tilbúinn til að hjálpa eins og hann gæti.- kóp, bj Nóbelsverðlaun Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Bandaríski hagfræðingurinn Joseph Stiglitz mun hitta nokkra ráðherra úr ríkisstjórn Íslands seinni part dags í dag til að ræða um efnahagsástandið. Stiglitz er prófessor við Columbia-háskóla í New York og fékk Nóbelsverðlaun árið 2001. Hann gegndi ýmsum ábyrgðarstöðum undir stjórn Clintons og hefur gefið út fjölda fræðirita. Hann mun halda fyrirlestur í Öskju í hádeginu í dag. Stiglitz hefur verið mjög gagnrýninn á Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Í sjónvarpsþættinum Silfri Egils í gær sagði hann hins vegar að svo virtist sem sjóðurinn hefði lært af þeim mistökum sem hann gerði í Asíu og Argentínu. Mikilvægt er að halda stýrivöxtunum háum og halda gjaldeyrishöftunum áfram meðan krónan er jafn veik og raun ber vitni, sagði Stiglitz í Silfrinu. Hann segir það hafa komið sér vel fyrir Ísland að hafa krónuna á þessum erfiðu tímum. Lítil hagkerfi þurfi svigrúm, sérstaklega þegar stór áföll verða. Ef gengi krónunnar hefði ekki gefið eftir hefði ferðamannabransinn ekki gengið jafn vel og raunin hefur orðið, og atvinnuleysið orðið meira en ella. Spurður hvort hann gæti hugsað sér að gerast ráðgjafi ríkisstjórnarinnar sagðist hann vissulega tilbúinn til að hjálpa eins og hann gæti.- kóp, bj
Nóbelsverðlaun Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira