Ezell til Hauka: Þarf örugglega ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2009 15:00 Heather Ezell er vön því að vera í viðtölum. Mynd/www.cyclones.com Íslandsmeistarar Hauka í Iceland Express deild kvenna eru búnir að ráða til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil en það er Heather Ezell 22 ára og 175 sm bakvörður úr Iowa State háskólanum. Heather Ezell er mikil skytta en engin hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur en hún í sögu Iowa State skólans. Ezell er auk þess í 10. sæti yfir flest stig og í 3. sæti í stolnum boltum í sögu skólans. Heather Ezell var með 11,7 stig, 3,5 stoðsendingar og 3,3 fráköst að meðaltali á sínu síðasta skólaári í vetur en hún nýtti 88 af 249 þriggja stiga skotum sínum (35,3 prósent) og 82 af 104 vítum sínum (80,4 prósent). Ezell kemur til Íslands 14. september næstkomandi en hún tjáir sig um förina til Íslands á heimasíðu Iowa State háskólans. Hún býst ekki við að þurfa að læra 200 leikkerfi eins og hjá Iowa State. „Ég er vön því að læra kerfi á stuttum tíma og það breytist vonandi ekkert á Íslandi. Ég er viss um að ég þarf ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State en það verður talsvert öðruvísi að spila í öðru landi," sagði Ezell sem mætir í góðu formi til Íslands eftir að hafa æft mikið sjálf. Ezell er ánægð með góðan samning og segist hafa hafnað öðru tilboði frá íslensku liði sem var ekki eins gott. „Ég er spennt fyrir því að fá tækifæri til að spila í öðru landi og fá að kynnast nýjum siðum," segir Ezell sem viðurkennir þó að hún sé smá stressuð fyrir þessu öllu saman. Það er hægt að sjá viðtalið við Heather Ezell hér. Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka í Iceland Express deild kvenna eru búnir að ráða til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil en það er Heather Ezell 22 ára og 175 sm bakvörður úr Iowa State háskólanum. Heather Ezell er mikil skytta en engin hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur en hún í sögu Iowa State skólans. Ezell er auk þess í 10. sæti yfir flest stig og í 3. sæti í stolnum boltum í sögu skólans. Heather Ezell var með 11,7 stig, 3,5 stoðsendingar og 3,3 fráköst að meðaltali á sínu síðasta skólaári í vetur en hún nýtti 88 af 249 þriggja stiga skotum sínum (35,3 prósent) og 82 af 104 vítum sínum (80,4 prósent). Ezell kemur til Íslands 14. september næstkomandi en hún tjáir sig um förina til Íslands á heimasíðu Iowa State háskólans. Hún býst ekki við að þurfa að læra 200 leikkerfi eins og hjá Iowa State. „Ég er vön því að læra kerfi á stuttum tíma og það breytist vonandi ekkert á Íslandi. Ég er viss um að ég þarf ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State en það verður talsvert öðruvísi að spila í öðru landi," sagði Ezell sem mætir í góðu formi til Íslands eftir að hafa æft mikið sjálf. Ezell er ánægð með góðan samning og segist hafa hafnað öðru tilboði frá íslensku liði sem var ekki eins gott. „Ég er spennt fyrir því að fá tækifæri til að spila í öðru landi og fá að kynnast nýjum siðum," segir Ezell sem viðurkennir þó að hún sé smá stressuð fyrir þessu öllu saman. Það er hægt að sjá viðtalið við Heather Ezell hér.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Sjá meira