Vettel fljótur á Spáni 10. febrúar 2009 18:04 Sebastian Vettel á Red Bull byrjar æfingatímabilið vel. Hann var lfjótastur ökumanna á 2009 bíl í dag. mynd: getty images Sebastian Vettel frá Þýskalandi var næstfljótastur allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur nýjum Red Bull bíl og varð á eftir Sebastian Buemi á Torro Rosso, sem ók 2008 bíll. Vettel var ánægður með nýja fákinn, sem kom vel út á allan hátt. Buemi ók bíl sem á að vera fljótari, enda samkvæmt 2008 reglunum, sem buðu upp á meiri tæknibúnað. Þrjú lið æfðu í Bahrain í dag. Toyota, BMW og Ferrari. Landi Vettel, Timo Glock var fljótastur á Toyota, en þoka háði ökumönnum um tíma og Felipe Massa var aðeins 0.1 sekúndu á eftir Glock. Æfingar keppnisliða á hinum ýmsu brautum standa til 12. mars. Þá fer lokaæfingin fram í Barcelona. Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel frá Þýskalandi var næstfljótastur allra ökumanna á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur nýjum Red Bull bíl og varð á eftir Sebastian Buemi á Torro Rosso, sem ók 2008 bíll. Vettel var ánægður með nýja fákinn, sem kom vel út á allan hátt. Buemi ók bíl sem á að vera fljótari, enda samkvæmt 2008 reglunum, sem buðu upp á meiri tæknibúnað. Þrjú lið æfðu í Bahrain í dag. Toyota, BMW og Ferrari. Landi Vettel, Timo Glock var fljótastur á Toyota, en þoka háði ökumönnum um tíma og Felipe Massa var aðeins 0.1 sekúndu á eftir Glock. Æfingar keppnisliða á hinum ýmsu brautum standa til 12. mars. Þá fer lokaæfingin fram í Barcelona.
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira