Franska forsetafrúin selur höll sína á Ítalíu 10. febrúar 2009 14:23 Arrivederci Ítalía og bonjour Frakkland. Franska forsetafrúin Carla Bruni hefur selt höll sína á Ítalíu til arabísk sheiks fyrir tæpa 1,4 milljarða kr.. Þar með hefur Bruni ákveðið að kveðja heimaland sitt en hún ólst upp í þessari höll. Höllin sem hér um ræðir ber nafnið Castello di Castagneto Po og stendur í grennd við Tórínó. Það var faðir Bruni, iðnaðarauðjöfurinn Alberto Bruni Tedeschi sem keypti höllina á sínum tíma árið 1952 en kaupverðið þá nam um 17 milljónum kr.. Carla fæddist í höllinni árið 1968 en rúmlega áratug síðar neyddist fjölskyldan til að flýja Ítalíu vegna morðhótanna frá öfgahópnum Rauða herdeildin. Fram kemur í frétt um málið í Daily Mail að Carla Bruni mun búinn að fá upp í kok af Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu. Kornið sem fyllti mælinn var brandari sem Berlusconi sagði um Barak Obama forseta Bandaríkjanna. Í framhaldi af því ákvað Carla Bruni að segja arrivederci við heimaland sitt. Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Arrivederci Ítalía og bonjour Frakkland. Franska forsetafrúin Carla Bruni hefur selt höll sína á Ítalíu til arabísk sheiks fyrir tæpa 1,4 milljarða kr.. Þar með hefur Bruni ákveðið að kveðja heimaland sitt en hún ólst upp í þessari höll. Höllin sem hér um ræðir ber nafnið Castello di Castagneto Po og stendur í grennd við Tórínó. Það var faðir Bruni, iðnaðarauðjöfurinn Alberto Bruni Tedeschi sem keypti höllina á sínum tíma árið 1952 en kaupverðið þá nam um 17 milljónum kr.. Carla fæddist í höllinni árið 1968 en rúmlega áratug síðar neyddist fjölskyldan til að flýja Ítalíu vegna morðhótanna frá öfgahópnum Rauða herdeildin. Fram kemur í frétt um málið í Daily Mail að Carla Bruni mun búinn að fá upp í kok af Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu. Kornið sem fyllti mælinn var brandari sem Berlusconi sagði um Barak Obama forseta Bandaríkjanna. Í framhaldi af því ákvað Carla Bruni að segja arrivederci við heimaland sitt.
Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira