Michael Schumacher ætlar sér titilinn strax Hjalti Þór Hreinsson skrifar 25. desember 2009 13:00 Nordicphotos/AFP Michael Schumacher ætlar ekkert að gefa eftir í Formúlu 1 á næsta ári en hann hefur gert þriggja ára samning við Mercedes sem kunnugt er. Hann ætlar sér einfaldlega titilinn. Schumacher er sannur sigurvegari og mun eflaust auka áhorf á Formúluna. Hann hefur unnið sjö meistaratitla og ætlar sér þann áttunda. Hann verður elsti ökumaður í Formúlunni, 41 árs gamall. „Ég hef unnið titilinn sjö sinnum og liðið mitt vann báða titlana á síðasta ári, ég veit því hvers er ætlast til af mér. Nú þegar Mercedes er með lið í Formúlunni mun ekkert annað koma til greina en titilinn.“ „Það er það sem við stefnum að en við verðum að standa okkur í stykkinu og vinna vinnuna hennar. Ég get í hreinskilni sagt ekki beðið eftir 1. febrúar þegar við munum keyra bílinn opinberlega í fyrsta sinn.“ Schumacher hætti í Formúlunni árið 2006 eftir að hafa keppt í 250 keppnum, þar af 180 fyrir Ferrari. Hann vann 91 keppni, 71 fyrir Ferrari. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Michael Schumacher ætlar ekkert að gefa eftir í Formúlu 1 á næsta ári en hann hefur gert þriggja ára samning við Mercedes sem kunnugt er. Hann ætlar sér einfaldlega titilinn. Schumacher er sannur sigurvegari og mun eflaust auka áhorf á Formúluna. Hann hefur unnið sjö meistaratitla og ætlar sér þann áttunda. Hann verður elsti ökumaður í Formúlunni, 41 árs gamall. „Ég hef unnið titilinn sjö sinnum og liðið mitt vann báða titlana á síðasta ári, ég veit því hvers er ætlast til af mér. Nú þegar Mercedes er með lið í Formúlunni mun ekkert annað koma til greina en titilinn.“ „Það er það sem við stefnum að en við verðum að standa okkur í stykkinu og vinna vinnuna hennar. Ég get í hreinskilni sagt ekki beðið eftir 1. febrúar þegar við munum keyra bílinn opinberlega í fyrsta sinn.“ Schumacher hætti í Formúlunni árið 2006 eftir að hafa keppt í 250 keppnum, þar af 180 fyrir Ferrari. Hann vann 91 keppni, 71 fyrir Ferrari.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira