Tiger vann Memorial-mótið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2009 21:53 Tiger sést hér með verðlaun sín í kvöld. Nordic Photos/Getty Images Töframaðurinn Tiger Woods fór gjörsamlega á kostum á lokahring Memorial-mótsins í kvöld og innbyrti góðan sigur að lokum. Tiger kom í hús á 65 höggum eða 7 undir pari í dag. Hann endaði á tólf undir pari samtals. Helstu keppninautar hans í dag voru Jim Furyk og Jonathan Byrd. Þeir höfðu ekkert í snilli Tiger að gera í kvöld. Furyk var þó fínn og endaði á 11 höggum undir pari samtals eftir að hafa farið hringinn í dag á 69 höggum. Byrd fór á taugum á lokahringnum og þoldi engan veginn pressuna. Hann endaði á 8 höggum undir pari eftir að leikur hans hrundi á lokaholunum. Þetta var í fjórða sinn sem Tiger vinnur þetta mót en hann vann árin 1999, 2000 og 2001. Golf Mest lesið Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Töframaðurinn Tiger Woods fór gjörsamlega á kostum á lokahring Memorial-mótsins í kvöld og innbyrti góðan sigur að lokum. Tiger kom í hús á 65 höggum eða 7 undir pari í dag. Hann endaði á tólf undir pari samtals. Helstu keppninautar hans í dag voru Jim Furyk og Jonathan Byrd. Þeir höfðu ekkert í snilli Tiger að gera í kvöld. Furyk var þó fínn og endaði á 11 höggum undir pari samtals eftir að hafa farið hringinn í dag á 69 höggum. Byrd fór á taugum á lokahringnum og þoldi engan veginn pressuna. Hann endaði á 8 höggum undir pari eftir að leikur hans hrundi á lokaholunum. Þetta var í fjórða sinn sem Tiger vinnur þetta mót en hann vann árin 1999, 2000 og 2001.
Golf Mest lesið Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira