Handbolti

Andri Stefan og félagar steinlágu í Meistaradeildinni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Andri Stefan.
Andri Stefan.

Andri Stefan Guðrúnarson og félagar í norska liðinu Fyllingen eiga lítið erindi í Meistaradeildina í handbolta ef mið er tekið af úrslitum dagsins.

Þá tók Fyllingen á móti þýska liðinu HSV og tapaði 17-48 en staðan í leikhléi var 10-25.

Andri Stefan komst ekki á blað hjá Fyllingen í leiknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×