NBA: Lakers og Boston töpuðu bæði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2009 11:13 Carmelo Anthony og félagar í Denver fóru illa með Lakers. Denver Nuggets kjöldró meistara LA Lakers er liðin mættust í Denver í gær. Denver var að snúa heim eftir sex leikja ferðalag og kom heim með stæl. Sigurinn var smá sárabót fyrir tapið gegn Lakers í úrslitakeppninni í fyrra en það tap drífur Nuggets áfram í vetur. Denver keyrði yfir Lakers í þriðja leikhluta en staðan í leikhléi var 58-56 fyrir Denver. Denver skoraði 29 stig gegn 8 og kláraði leikinn. Lakers, sem hafði unnið sex leiki í röð, kastaði fljótlega inn hvíta handklæðinu og hvíldi stjörnur sínar. Kobe Bryant skoraði aðeins 19 stig sem er hans lélegasta í vetur. Þar af skoraði hann ekki stig í seinni hálfleik. „Þeir gjörsamlega slátruðu okkur. Þeir spiluðu frábærlega og það er lítið að segja við þessu," sagði Kobe eftir leikinn. Carmelo Anthony skoraði aðeins 7 stig í fyrri hálfleik en komst í gang í þeim seinni og skoraði þá 18 stig. J.R. Smith skoraði 20 stig. Úrslit næturinnar: Orlando-NJ Nets 88-72 Philadelphia-Utah 90-112 NY Knicks-Golden State 107-121 New Orleans-Portland 78-86 Boston-Atlanta 86-97 Minnesota-Dallas 77-89 Sacramento-Houston 109-100 LA Clippers-Toronto 89-104 Denver-LA Lakers 105-79 NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Denver Nuggets kjöldró meistara LA Lakers er liðin mættust í Denver í gær. Denver var að snúa heim eftir sex leikja ferðalag og kom heim með stæl. Sigurinn var smá sárabót fyrir tapið gegn Lakers í úrslitakeppninni í fyrra en það tap drífur Nuggets áfram í vetur. Denver keyrði yfir Lakers í þriðja leikhluta en staðan í leikhléi var 58-56 fyrir Denver. Denver skoraði 29 stig gegn 8 og kláraði leikinn. Lakers, sem hafði unnið sex leiki í röð, kastaði fljótlega inn hvíta handklæðinu og hvíldi stjörnur sínar. Kobe Bryant skoraði aðeins 19 stig sem er hans lélegasta í vetur. Þar af skoraði hann ekki stig í seinni hálfleik. „Þeir gjörsamlega slátruðu okkur. Þeir spiluðu frábærlega og það er lítið að segja við þessu," sagði Kobe eftir leikinn. Carmelo Anthony skoraði aðeins 7 stig í fyrri hálfleik en komst í gang í þeim seinni og skoraði þá 18 stig. J.R. Smith skoraði 20 stig. Úrslit næturinnar: Orlando-NJ Nets 88-72 Philadelphia-Utah 90-112 NY Knicks-Golden State 107-121 New Orleans-Portland 78-86 Boston-Atlanta 86-97 Minnesota-Dallas 77-89 Sacramento-Houston 109-100 LA Clippers-Toronto 89-104 Denver-LA Lakers 105-79
NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira