Langflestir standa í skilum 23. október 2009 06:30 Mynd úr safni Fréttablaðið/e.ól. Minnst fimm þúsund viðskiptavinir bankanna og Íbúðalánasjóðs hafa nýtt sér þau úrræði sem í boði eru um greiðslu á íbúðalánum. Þetta jafngildir tæpum fimm prósentum þeirra sem eru með íbúðalán. Tekið skal fram að viðskiptavinir Landsbankans eru ekki inni í tölunum en bankinn vildi ekki tjá sig um stöðuna. Þetta hefur skilað sér í skilvirkari greiðslum íbúðalána. Á bilinu áttatíu til rúmlega níutíu prósent viðskiptavina bankanna eru í skilum með afborganir fasteignalána, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þetta er betri staða en í ágúst þegar fimmtungur þeirra borgaði ekki eða var í vanskilum. Til samanburðar voru 94,9 prósent lántakenda í skilum við Íbúðalánasjóð um síðustu mánaðamót. Vanskil nema fimm prósentum þar. Það er talsvert meira en í byrjun júní en þá námu vanskil 0,14 prósentum. Fjármálaeftirlitið vinnur nú að því að taka saman nákvæmar upplýsingar um vanskil heimilanna. Viðskiptavinir Íbúðalánasjóðs eru 48.944 talsins og eru íbúðalántakar bankanna álíka margir. Viðmælendur Fréttablaðsins segja lántakendur bankanna leggja hart að sér að greiða af fasteignalánum sínum og nýta sér því þau greiðsluúrræði sem standi til boða. Fyrsta umræða stjórnarfrumvarps um greiðsluaðlögum heimilanna fór fram á Alþingi á mánudag og hafa vonir verið bundnar við að það taki gildi um mánaðamótin. Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo, segir fljótt koma í ljós hvort úrræði ríkisstjórnarinnar beri ávöxt. „Flest heimili eiga að finna strax fyrir því þegar greiðslubyrði lækkar. Í kjölfarið má gera ráð fyrir að fólki á vanskilaskrá fækki. Það kemur í ljós á næstu vikum hvort ráð ríkisstjórnarinnar skila árangri,“ segir hún. Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Minnst fimm þúsund viðskiptavinir bankanna og Íbúðalánasjóðs hafa nýtt sér þau úrræði sem í boði eru um greiðslu á íbúðalánum. Þetta jafngildir tæpum fimm prósentum þeirra sem eru með íbúðalán. Tekið skal fram að viðskiptavinir Landsbankans eru ekki inni í tölunum en bankinn vildi ekki tjá sig um stöðuna. Þetta hefur skilað sér í skilvirkari greiðslum íbúðalána. Á bilinu áttatíu til rúmlega níutíu prósent viðskiptavina bankanna eru í skilum með afborganir fasteignalána, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Þetta er betri staða en í ágúst þegar fimmtungur þeirra borgaði ekki eða var í vanskilum. Til samanburðar voru 94,9 prósent lántakenda í skilum við Íbúðalánasjóð um síðustu mánaðamót. Vanskil nema fimm prósentum þar. Það er talsvert meira en í byrjun júní en þá námu vanskil 0,14 prósentum. Fjármálaeftirlitið vinnur nú að því að taka saman nákvæmar upplýsingar um vanskil heimilanna. Viðskiptavinir Íbúðalánasjóðs eru 48.944 talsins og eru íbúðalántakar bankanna álíka margir. Viðmælendur Fréttablaðsins segja lántakendur bankanna leggja hart að sér að greiða af fasteignalánum sínum og nýta sér því þau greiðsluúrræði sem standi til boða. Fyrsta umræða stjórnarfrumvarps um greiðsluaðlögum heimilanna fór fram á Alþingi á mánudag og hafa vonir verið bundnar við að það taki gildi um mánaðamótin. Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo, segir fljótt koma í ljós hvort úrræði ríkisstjórnarinnar beri ávöxt. „Flest heimili eiga að finna strax fyrir því þegar greiðslubyrði lækkar. Í kjölfarið má gera ráð fyrir að fólki á vanskilaskrá fækki. Það kemur í ljós á næstu vikum hvort ráð ríkisstjórnarinnar skila árangri,“ segir hún.
Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira