Metfjölgun varð í hópi atvinnulausra í Bandaríkjunum fyrstu vikuna í febrúar, samkvæmt gögnum sem Vinnumálastofnun Bandaríkjanna sýna. Þá misstu 627 þúsund manns vinnuna. Sambærileg aukning varð í vikunni á eftir. Hefur atvinnulausum ekki fjölgað eins mikið í 26 ár. Um 5 milljónir manna eru nú atvinnulausir um gervöll Bandaríkin.
Metfjölgun atvinnulausra í Bandaríkjanna

Mest lesið


Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð
Viðskipti innlent

Gefur eftir í tollastríði við Kína
Viðskipti erlent

Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð
Viðskipti erlent

Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör
Viðskipti erlent

Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn
Viðskipti erlent


Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar
Viðskipti innlent

ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða
Viðskipti erlent
