Ferrari forsetinn svekktur útaf Schumacher 12. ágúst 2009 08:25 Luca Badoer verður ökumaður í stað Felipe Massa, en ekki MIchael Schumacher. Luca Montezemolo, forseti Ferrari eru verulega svekktur að Michael Schumacher getur ekki keppt. Hann segir að Schumacher hafi verið eins og lítill spenntur strákur þegar honum var boðið að keyra bíl Felipe Massa og honum þyki verulega leitt að geta ekki keppt vegna meiðsla sem hann hlaut í mótorhjólaóhappi í febrúar. Í raun er með ólíkindum að Schumacher skyldi keppa í mótorhjólakappakstri, eins hættuleg íþrótt og það er, eftir að hafa ekið kappakstursbílum sem bjóða upp á mun meira öryggi. "Schumacher er á annari plánetu, þó hann sé 40 ára gamall. Ég vildi frekar fá meistara í bílinn en nokkurn annan. Formúlan þurfti á endurkomu hans að halda. Við ætlum að berjast fyrir því að fá þrjá bíla á næsta ári frá hverju liði þannig að Schumacher geti keppt þegar hann vill", sagði Montezemolo. "Ég var mjög svekktur þegar Schumacher hringdi í mig og sagði að hann gæti ekki keppt. En heilsan skiptir öllu máli og læknar fundu eitthvað sem var ekki eins og það á að vera. Schumacher fann fyrir eymslum þegar hann keyrði Ferrari um Mugello brautina. Hann var búinn að missa fjögur kíló og til alls líklegur. Núna leggjum við traust okkar á Luca Badoer, sem hefur verið sannur liðsmaður Ferrari og fornfús", sagði Montezemolo. Badoer hefur verið þróunarökumaður Ferrari í mörg ár, en hefur ekki keppt í Formúlu 1 í tíu ár. Hann æfði með Schumacher í síðustu viku á kartbíl. "Um leið og ég er glaður á fá tælifæri með Ferrari, þá er ég leiður fyrir hönd Schumachers, því hann var verulega spenntur að keppa á ný. Hann hringdi í mig og er boðinn og búinn að aðstoða mig", sagði Badoer. Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari eru verulega svekktur að Michael Schumacher getur ekki keppt. Hann segir að Schumacher hafi verið eins og lítill spenntur strákur þegar honum var boðið að keyra bíl Felipe Massa og honum þyki verulega leitt að geta ekki keppt vegna meiðsla sem hann hlaut í mótorhjólaóhappi í febrúar. Í raun er með ólíkindum að Schumacher skyldi keppa í mótorhjólakappakstri, eins hættuleg íþrótt og það er, eftir að hafa ekið kappakstursbílum sem bjóða upp á mun meira öryggi. "Schumacher er á annari plánetu, þó hann sé 40 ára gamall. Ég vildi frekar fá meistara í bílinn en nokkurn annan. Formúlan þurfti á endurkomu hans að halda. Við ætlum að berjast fyrir því að fá þrjá bíla á næsta ári frá hverju liði þannig að Schumacher geti keppt þegar hann vill", sagði Montezemolo. "Ég var mjög svekktur þegar Schumacher hringdi í mig og sagði að hann gæti ekki keppt. En heilsan skiptir öllu máli og læknar fundu eitthvað sem var ekki eins og það á að vera. Schumacher fann fyrir eymslum þegar hann keyrði Ferrari um Mugello brautina. Hann var búinn að missa fjögur kíló og til alls líklegur. Núna leggjum við traust okkar á Luca Badoer, sem hefur verið sannur liðsmaður Ferrari og fornfús", sagði Montezemolo. Badoer hefur verið þróunarökumaður Ferrari í mörg ár, en hefur ekki keppt í Formúlu 1 í tíu ár. Hann æfði með Schumacher í síðustu viku á kartbíl. "Um leið og ég er glaður á fá tælifæri með Ferrari, þá er ég leiður fyrir hönd Schumachers, því hann var verulega spenntur að keppa á ný. Hann hringdi í mig og er boðinn og búinn að aðstoða mig", sagði Badoer.
Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira