Leikskólastarfsmaður sló fimm ára gamlan dreng 15. mars 2009 20:00 Úr myndasafni. Borgaryfirvöld virðast ekki geta rekið leikskólastarfsmann úr starfi þrátt fyrir að hann hafi ítrekað slegið fimm ára gamlan dreng. Móðir drengsins er reið og segir að drengurinn þori ekki lengur að mæta í skólann. Leikskólastarfsmaðurinn, sem er ófaglærður, hefur að minnsta kosti þrisvar sinnum löðrungað drenginn sem er einungis fimm ára gamall. Starfsmaðurinn hefur unnið á leikskólanum, sem er á höfuðborgarsvæðinu, frá því í haust. Það var leikskólastjórinn sem gerði foreldrum drengsins viðvart í lok janúarmánaðar eftir að það sást til starfsmannsins slá drenginn. "Það var 21. janúar að leikskólastjórinn hringir í mig og tjáir mér það að drengurinn hafi verið sleginn utanundir þrisvar sinnum á tveggja til þriggja vikna tímabili." Starfsmanninum hefur þó ekki verið sagt upp störfum."Ég hef haft samband við barnavernd. Það er verið að brjóta barnaverndarlög. En þeir báðu mig að hafa samband við leikskólasvið. Það stangast öll lög á þarna. Réttindi starfsmanna eru 100% en barnið hefur engin réttindi."Ólöf hefur einnig haft samband við borgarstjóra vegna málsins en fær alltaf sömu svör: Starfsmanninn er ekki hægt að reka. Drengurinn hefur þó verið fluttur úr umsjá starfsmannsins.Starfsmaðurinn hefur viðurkennt að hafa lamið drenginn einu sinni en ekki oftar. Ólöf segir að starfsfólk leikskólans hafi sýnt henni mikinn skilning.Henni hefur verið boðið að flytja drenginn á annan leikskóla en aðstæður heimafyrir koma í veg fyrir að hún geti þegið það boð.Hún segir að drengurinn sé hræddur og sýni mikið óöryggi. Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Fleiri fréttir Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Sjá meira
Borgaryfirvöld virðast ekki geta rekið leikskólastarfsmann úr starfi þrátt fyrir að hann hafi ítrekað slegið fimm ára gamlan dreng. Móðir drengsins er reið og segir að drengurinn þori ekki lengur að mæta í skólann. Leikskólastarfsmaðurinn, sem er ófaglærður, hefur að minnsta kosti þrisvar sinnum löðrungað drenginn sem er einungis fimm ára gamall. Starfsmaðurinn hefur unnið á leikskólanum, sem er á höfuðborgarsvæðinu, frá því í haust. Það var leikskólastjórinn sem gerði foreldrum drengsins viðvart í lok janúarmánaðar eftir að það sást til starfsmannsins slá drenginn. "Það var 21. janúar að leikskólastjórinn hringir í mig og tjáir mér það að drengurinn hafi verið sleginn utanundir þrisvar sinnum á tveggja til þriggja vikna tímabili." Starfsmanninum hefur þó ekki verið sagt upp störfum."Ég hef haft samband við barnavernd. Það er verið að brjóta barnaverndarlög. En þeir báðu mig að hafa samband við leikskólasvið. Það stangast öll lög á þarna. Réttindi starfsmanna eru 100% en barnið hefur engin réttindi."Ólöf hefur einnig haft samband við borgarstjóra vegna málsins en fær alltaf sömu svör: Starfsmanninn er ekki hægt að reka. Drengurinn hefur þó verið fluttur úr umsjá starfsmannsins.Starfsmaðurinn hefur viðurkennt að hafa lamið drenginn einu sinni en ekki oftar. Ólöf segir að starfsfólk leikskólans hafi sýnt henni mikinn skilning.Henni hefur verið boðið að flytja drenginn á annan leikskóla en aðstæður heimafyrir koma í veg fyrir að hún geti þegið það boð.Hún segir að drengurinn sé hræddur og sýni mikið óöryggi.
Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Fleiri fréttir Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Sjá meira