Kampavínsmálið: Mál eins manns breytir engu um styrki til KSÍ 10. nóvember 2009 12:05 Geir Þorsteinsson er formaður KSÍ. Forsvarsmaður eins stærsta styrktaraðila KSÍ segir að mál eins manns breyti ekki afstöðu fyrirtækisins til sambandsins. Styrktarsamningurinn sé fyrir íslensk knattspyrnu, íslensk ungmenni og íslensku landsliðin. Menntamálaráðherra telur þetta mál ekki vera íþróttahreyfingunni til framdráttar. Mál Pálma Jónssonar, fjármálastjóra KSÍ, hefur verið tilefni gagnrýni á Knattspyrnusambandið, en mörgum finnst óeðlilegt að fjármálastjórinn hafi yfirleitt komið sér í þær aðstæður að kort í eigu sambandsins var misnotað af nektarbúllu. Sem kunnugt er voru 67 þúsund svissneskir frankar teknir út af kreditkorti í eigu KSÍ á næturklúbbu í Zurich sem téður Pálmi hafði heimsótt árið 2005. Nú hefur Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, óskað formlega eftir skýringum knattspyrnusambandsins á málinu og var skriflegt erindi þess efnis sent í gær. Stærstu styrktaraðilar KSÍ eru Vífilfell, Icelandair, Íslensk getspá, Landsbankinn, Vodafone, VÍS og Mastercard. Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við fréttastofu að mál Pálma kæmi ekki til með að hafa áhrif á afstöðu Icelandair til KSÍ. Fyrirtækið liti svo á að styrktarsamningurinn væri fyrir íslenska knattspyrnu, íslensk ungmenni og íslensku landsliðin. Mál eins manns myndi ekki hafa áhrif á þann stuðning. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sem einnig er ráðherra íþróttamála sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að hún biði skýringa að loknum stjórnarfundi hjá KSÍ. Hún teldi þetta mál ekki vera íþróttahreyfingunni til framdráttar. Það skipti miklu máli hvernig fulltrúar íþróttahreyfingarinnar höguðu sér og þessi hegðun væri ekki til fyirirmyndar. Menntamálaráðherra telur fulla þörf á að íþróttahreyfingin setji sér reglur um framgöngu síns fólk þegar það sé á ferðalögum erlendis, alveg eins og rætt hafi verið að setja í stjórnsýslunni. Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Forsvarsmaður eins stærsta styrktaraðila KSÍ segir að mál eins manns breyti ekki afstöðu fyrirtækisins til sambandsins. Styrktarsamningurinn sé fyrir íslensk knattspyrnu, íslensk ungmenni og íslensku landsliðin. Menntamálaráðherra telur þetta mál ekki vera íþróttahreyfingunni til framdráttar. Mál Pálma Jónssonar, fjármálastjóra KSÍ, hefur verið tilefni gagnrýni á Knattspyrnusambandið, en mörgum finnst óeðlilegt að fjármálastjórinn hafi yfirleitt komið sér í þær aðstæður að kort í eigu sambandsins var misnotað af nektarbúllu. Sem kunnugt er voru 67 þúsund svissneskir frankar teknir út af kreditkorti í eigu KSÍ á næturklúbbu í Zurich sem téður Pálmi hafði heimsótt árið 2005. Nú hefur Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, óskað formlega eftir skýringum knattspyrnusambandsins á málinu og var skriflegt erindi þess efnis sent í gær. Stærstu styrktaraðilar KSÍ eru Vífilfell, Icelandair, Íslensk getspá, Landsbankinn, Vodafone, VÍS og Mastercard. Birkir Hólm Guðnason, forstjóri Icelandair, sagði í samtali við fréttastofu að mál Pálma kæmi ekki til með að hafa áhrif á afstöðu Icelandair til KSÍ. Fyrirtækið liti svo á að styrktarsamningurinn væri fyrir íslenska knattspyrnu, íslensk ungmenni og íslensku landsliðin. Mál eins manns myndi ekki hafa áhrif á þann stuðning. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sem einnig er ráðherra íþróttamála sagði eftir ríkisstjórnarfund í morgun að hún biði skýringa að loknum stjórnarfundi hjá KSÍ. Hún teldi þetta mál ekki vera íþróttahreyfingunni til framdráttar. Það skipti miklu máli hvernig fulltrúar íþróttahreyfingarinnar höguðu sér og þessi hegðun væri ekki til fyirirmyndar. Menntamálaráðherra telur fulla þörf á að íþróttahreyfingin setji sér reglur um framgöngu síns fólk þegar það sé á ferðalögum erlendis, alveg eins og rætt hafi verið að setja í stjórnsýslunni.
Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira