Hlutabréf á mörkuðum í Asíu féllu í verði í morgun og varð lækkunin í sumum tilfellum töluverð, til dæmis hjá japanska Mizuho-bankanum sem lækkaði um tæp níu prósent. Þá lækkuðu bréf námafyrirtækisins Billington um rúm fjögur prósent í kjölfar verðlækkunar á olíu og kopar. Nokkuð dró úr bjartsýni fjárfesta þegar bandaríski fjármálaráðherrann Timothy Geithner lýsti því yfir um helgina að bankar þar í landi þyrftu mikla aðstoð frá stjórnvöldum til að laga stöðu sína.
Lækkun á Asíumörkuðum
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Mest lesið

Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku
Viðskipti innlent


Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað
Viðskipti innlent

Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja
Viðskipti innlent

Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti
Atvinnulíf

Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð
Viðskipti innlent

Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims
Viðskipti erlent

Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent
