Handbolti

Þýski handboltinn: Töp hjá Íslendingaliðunum

Ómar Þorgeirsson skrifar
Gylfi Gylfason.
Gylfi Gylfason. Nordic photos/AFP

Tveir leikir fóru fram í þýska handboltanum í kvöld en Íslendingaliðin Lübbecke og Minden voru í eldlínunni.

Gylfi Gylfason skoraði 2 mörk og Ingimundur Ingimundarsaon skoraði 1 mark í 21-27 tapi Minden gegn Dormagen en staðan var jöfn, 10-10, í hálfleik.

Þórir Ólafsson skoraði 2 mörk og Heiðmar Felixsson skoraði 1 mark í 33-27 tapi Lübbecke gegn Wetzlar en staðan í hálfleik var 16-13 Wetzlar mönnum í vil.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×