Nýr búnaður mun auka samkeppnina 3. mars 2009 09:38 Framvængir Formúlu 1 bíla eru stillanlegir, en um leið mun breiðari en í fyrra. Forráðamenn keppnisliða telja að meira verði um framúrakstur í ár vegna nýrra reglna um útbúnað keppnisbíla. Sam Michaels hjá Williams segir að æfingar síðustu vikurnar hafi sýnt fram á þetta. Bílarnir eru gjörbreyttir frá fyrra ári hvað útbúnað og yfirbygginar varðar og Michales telur það hafa skilað hlutverki sínu, að auka jafnræði milli liða. "Það er ljóst að með því að ökumenn geta stillt framvænginn á ferð, þá eykst möguleiki þeirra á að fara framúr án þess að ruglað loftlæði trufli", sagði Mihcaels. "Í fyrra þá undirstýrði bíllinn ef ökumenn voru á eftir einvherjum örðum keppenda. Núna geta þeir breytt afstöðu vængsins og bætt loftflæðið. Þetta mun ekki skipta máli á öllum brautum, en á öðrum gæti þetta breytt gangi mála verulega", sagði Michaels. Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Forráðamenn keppnisliða telja að meira verði um framúrakstur í ár vegna nýrra reglna um útbúnað keppnisbíla. Sam Michaels hjá Williams segir að æfingar síðustu vikurnar hafi sýnt fram á þetta. Bílarnir eru gjörbreyttir frá fyrra ári hvað útbúnað og yfirbygginar varðar og Michales telur það hafa skilað hlutverki sínu, að auka jafnræði milli liða. "Það er ljóst að með því að ökumenn geta stillt framvænginn á ferð, þá eykst möguleiki þeirra á að fara framúr án þess að ruglað loftlæði trufli", sagði Mihcaels. "Í fyrra þá undirstýrði bíllinn ef ökumenn voru á eftir einvherjum örðum keppenda. Núna geta þeir breytt afstöðu vængsins og bætt loftflæðið. Þetta mun ekki skipta máli á öllum brautum, en á öðrum gæti þetta breytt gangi mála verulega", sagði Michaels.
Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira