Nýr búnaður mun auka samkeppnina 3. mars 2009 09:38 Framvængir Formúlu 1 bíla eru stillanlegir, en um leið mun breiðari en í fyrra. Forráðamenn keppnisliða telja að meira verði um framúrakstur í ár vegna nýrra reglna um útbúnað keppnisbíla. Sam Michaels hjá Williams segir að æfingar síðustu vikurnar hafi sýnt fram á þetta. Bílarnir eru gjörbreyttir frá fyrra ári hvað útbúnað og yfirbygginar varðar og Michales telur það hafa skilað hlutverki sínu, að auka jafnræði milli liða. "Það er ljóst að með því að ökumenn geta stillt framvænginn á ferð, þá eykst möguleiki þeirra á að fara framúr án þess að ruglað loftlæði trufli", sagði Mihcaels. "Í fyrra þá undirstýrði bíllinn ef ökumenn voru á eftir einvherjum örðum keppenda. Núna geta þeir breytt afstöðu vængsins og bætt loftflæðið. Þetta mun ekki skipta máli á öllum brautum, en á öðrum gæti þetta breytt gangi mála verulega", sagði Michaels. Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forráðamenn keppnisliða telja að meira verði um framúrakstur í ár vegna nýrra reglna um útbúnað keppnisbíla. Sam Michaels hjá Williams segir að æfingar síðustu vikurnar hafi sýnt fram á þetta. Bílarnir eru gjörbreyttir frá fyrra ári hvað útbúnað og yfirbygginar varðar og Michales telur það hafa skilað hlutverki sínu, að auka jafnræði milli liða. "Það er ljóst að með því að ökumenn geta stillt framvænginn á ferð, þá eykst möguleiki þeirra á að fara framúr án þess að ruglað loftlæði trufli", sagði Mihcaels. "Í fyrra þá undirstýrði bíllinn ef ökumenn voru á eftir einvherjum örðum keppenda. Núna geta þeir breytt afstöðu vængsins og bætt loftflæðið. Þetta mun ekki skipta máli á öllum brautum, en á öðrum gæti þetta breytt gangi mála verulega", sagði Michaels.
Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Fótbolti „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Handbolti Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Íslenski boltinn Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira